IN Hotel Beograd
IN Hotel Beograd er viðskiptahótel miðsvæðis í fjármála- og viðskiptahverfinu í Novi Beograd sem hentar viðskiptafólki fullkomlega. Boðið er upp á nútímaleg þægindi og einstaka hönnun og tækni. Hótelið er staðsett við hliðina á hraðbrautinni til Zagreb og Novi Sad og í 5 mínútna göngufæri fra Arena-íþróttahöllinni sem er sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu. Það er í 10 mínútna göngufæri frá Sava-ráðstefnumiðstöðinni, Dóná og stórum garði. Belgrade Fair, Delta City og Usce-verslunarmiðstöðin, stærsta verslunarmiðstöð á Balkanskaga, eru einnig í nágrenninu. Miðborgin er í 10 mínútna akstursfæri. Herbergin eru nútímaleg, með ókeypis nettengingu, ofnæmisprófuðum lökum og koddum og ýmiss konar nauðsynlegum aðbúnaði. Gestir geta byrjað daginn á því að skella sér í ræktina og hvílt sig svo á kvöldin í gufubaði eða farið í nudd. Ljúffengir kokkteilar eru bornir fram á þakinu á 8. hæð en þaðan er stórfenglegt og víðáttumikið útsýni. Viðskiptamiðstöðin á IN Hotel er opin allan sólarhringinn. IN Hotel Beograd býður upp á skutluþjónustu gegn gjaldi frá flugvellinum til hótelsins og frá hótelinu út á flugvöll og inn í miðborg.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Framboð
Veldu aðrar dagsetningar til að sjá meira framboð
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Marie
Frakkland
„Big suite, ideal for 4. Very good breakfast. Lots of parking space in front of the hotel“ - Boris
Króatía
„I had to travel further earlier and hotel prepared a lunch package for me.“ - Amanda
Bretland
„Location to event venue. Nice hotel and atmosphere. Clean and comfortable rooms. Good breakfast.“ - Borna
Króatía
„The hotel is located in New Belgrade, in the heart of business offices. It is within walking distance of the bus and railway stations. The reception is open 24/7, and they are there for you. The room is spacious and has a work table and...“ - Oblomkova
Svíþjóð
„Clean and comfortable room. Wonderful breakfast. Very helpful and nice people“ - Mona
Bretland
„Accessible to the sava centre, on bus routes and 15 min to the airport by taxi.“ - Vacariu
Rúmenía
„The food was really great, accommodation in a quiet area, helpful and friendly staff“ - Zoltan
Austurríki
„Location attentive staff all the way from check to restaurant folks“ - Zenda
Búlgaría
„Spacious and clean room, polite staff. Good location.There are many restaurants nearby also Sava center is 10 min walking.“ - Tamara
Serbía
„Hotel In is very modern and new, it is very nicely decorated, the rooms are spacious, very comfortable and clean.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- INfusion
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • brunch • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiVegan • Án glútens
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.