IN Hotel Beograd er viðskiptahótel miðsvæðis í fjármála- og viðskiptahverfinu í Novi Beograd sem hentar viðskiptafólki fullkomlega. Boðið er upp á nútímaleg þægindi og einstaka hönnun og tækni. Hótelið er staðsett við hliðina á hraðbrautinni til Zagreb og Novi Sad og í 5 mínútna göngufæri fra Arena-íþróttahöllinni sem er sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu. Það er í 10 mínútna göngufæri frá Sava-ráðstefnumiðstöðinni, Dóná og stórum garði. Belgrade Fair, Delta City og Usce-verslunarmiðstöðin, stærsta verslunarmiðstöð á Balkanskaga, eru einnig í nágrenninu. Miðborgin er í 10 mínútna akstursfæri. Herbergin eru nútímaleg, með ókeypis nettengingu, ofnæmisprófuðum lökum og koddum og ýmiss konar nauðsynlegum aðbúnaði. Gestir geta byrjað daginn á því að skella sér í ræktina og hvílt sig svo á kvöldin í gufubaði eða farið í nudd. Ljúffengir kokkteilar eru bornir fram á þakinu á 8. hæð en þaðan er stórfenglegt og víðáttumikið útsýni. Viðskiptamiðstöðin á IN Hotel er opin allan sólarhringinn. IN Hotel Beograd býður upp á skutluþjónustu gegn gjaldi frá flugvellinum til hótelsins og frá hótelinu út á flugvöll og inn í miðborg.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Flugrúta
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi Stofa 1 svefnsófi | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Nýja-Sjáland
Ástralía
Serbía
Frakkland
Króatía
Bretland
Rússland
Króatía
Sviss
SlóveníaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • brunch • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiVegan • Án glútens
Aðstaða á IN Hotel Beograd
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Flugrúta
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.