Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Prezident Hotel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Prezident Hotel
Prezident Hotel er vel staðsett lúxushótel í miðbæ Novi Sad, í 5 mínútna göngufjarlægð frá vörusýningunni. Boðið er upp á vöktuð bílastæði og skutluþjónustu. Það er líka veitingastaður á staðnum sem framreiðir alþjóðlega matargerð og staðbundna sérrétti. Herbergin eru búin nútímalegum húsgögnum, þau eru í hlýjum, róandi litatónum og skarta einstakri og fágaðri hönnun. Öll eru þau með flatskjá, loftkælingu og ókeypis nettengingu. Sum þeirra eru með svölum. Gestir geta haft það náðugt á setustofubarnum þar sem andrúmsloftið er friðsælt og boðið er upp á fjölbreytt úrval af kokkteilum, víni og heitum og köldum drykkjum. Prófaðu enska morgunverðinn á rúmgóða veitingastaðnum eða byrjaðu daginn á því að skella þér í líkamsræktina. Ef þú vilt slaka á eftir langan dag, er tilvalið að skella sér í inni- og útisundlaugarnar, heitu pottana og snyrtistofuna þar sem boðið er upp á lúxusnudd og líkamsmeðferðir.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar (1 opin)
- Reyklaus herbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Flugrúta
- Líkamsræktarstöð
- Herbergisþjónusta
- Veitingastaður
- Bar
- Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Athuga með Genius-afslátt
Skráðu þig inn til að sjá hvort tilboð séu í boði fyrir þennan gististað á bókunar- eða dvalardagsetningum þínum
|
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Filip
Slóvakía
„very tasty breakfast, clean and well kept rooms, swimming pools (both inside and outside), fast wifi connection“ - Geraldine
Írland
„Friendly team to help you plus great pool and spa facilities , delicious breakfast , nice walk into the centre“ - Victor
Rúmenía
„Nice ladies at reception who gave us all details needed and hints for visiting tourist attractions and restaurants in the city. Very clean rooms having all what you need inside, including a safe. Very good breakfast and restaurant in general. Gym...“ - Titz
Ungverjaland
„The staff was very friendly, and very professional!“ - Matijas
Grikkland
„One of the most enjoyable stay. Such a warm welcome, smily people and perfect service. Prezident is the best!“ - John
Bretland
„Fantastic hotel with great staff and comfortable rooms recommend“ - Bojovic
Svartfjallaland
„As always, great stay. Will keep coming back to this beautiful place! Great staff, perfect location.“ - Phillip
Bretland
„Good size rooms, great location for what I needed and friendly staff“ - Peter
Slóvakía
„This was our second stay at this hotel this year, but probably not the last. We know it very well, we return here regularly, because we like it. Free parking, nice staff, good food, great breakfast, perfect relaxation in the wellness area, and we...“ - Dragana
Serbía
„Breakfast was exceptional! Very clean rooms and helpful staff.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Restaurant #1
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Prezident Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Aðstaðan Sundlaug 2 – úti er lokuð frá mið, 1. okt 2025 til fös, 15. maí 2026