2000 Hotel Downtown Kigali
2000 Hotel er þekkt sem hæsta hótelið í Kigali og býður upp á útsýni yfir fjöllin og borgina og þakverönd. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna og ókeypis einkabílastæði eru á staðnum. Heilsuræktarstöð er einnig til staðar. Öll herbergin eru með flatskjá með gervihnattarásum. Sum herbergin eru með setusvæði þar sem hægt er að slaka á eftir annasaman dag. Gestir geta fengið sér te- eða kaffibolla á meðan þeir horfa út yfir fjöllin eða garðinn. Herbergin eru með sérbaðherbergi með baðkari. Einnig er boðið upp á baðsloppa, inniskó og ókeypis snyrtivörur. Veitingastaðurinn Bamboo framreiðir kínverska og vestræna matargerð. Gestir geta valið úr fjölbreyttu úrvali af vínum á barnum á Bamboo. Hotel Kigali 2000 býður upp á líkamsræktarmiðstöð á staðnum og nuddaðstaða er til staðar. Viðskiptamiðstöð er einnig í boði, gestum til aukinna þæginda. Móttakan er opin allan sólarhringinn og starfsfólk hennar talar ensku, frönsku og kínversku og getur svarað öllum fyrirspurnum gesta. Verslunarmiðstöð og matvöruverslun eru staðsettar á jarðhæð. Aðalviðskiptahverfið og Kigali City Tower eru í innan við 2 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Upplýsingamiðstöð ferðamanna er í 5 mínútna göngufjarlægð. 2000 Hotel Downtown Kigali er staðsett í 11 km fjarlægð frá alþjóðaflugvellinum í Kigali. Gististaðurinn býður upp á flugrútu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Líkamsræktarstöð
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Svíþjóð
Nígería
Litháen
Nígería
Bretland
Bretland
Nígería
Nígería
Kenía
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturafrískur • amerískur • kínverskur • asískur
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



