Carlton Al Moaibed Hotel
Carlton Al Moaibed Hotel er staðstt í hjarta Al Khobar og býður upp á nútímaleg herbergi með loftkælingu og gervihnattasjónvarpi. Aðstaðan felur í sér stóra útisundlaug og lúxusheilsulind. Í öllum herbergjum á Hotel Carlton Al Moaibed er minibar, öryggishólf og sérbaðherbergi. Sum herbergin eru með flatskjásjónvarpi. Herbergisþjónusta er í boði allan sólarhringinn. Í heilsulindinni er innisundlaug, heitur pottur og boðið er upp á úrval af heilsu- og snyrtimeðferðum á borð við hand- og fótsnyrtingu. Líkamsræktin býður svo upp á ýmiss konar tíma eins og Tae-Bo og Pílates. Gestir geta fengið sér hefðbundna mezze-rétti frá Líbanon á Awtar veitingastaðnum. Þar er líka japanskur, Miðjarðarhafs- og mexíkóskur veitingastaðir. Ókeypis bílastæði eru í boði á Carlton Al Moaibed Hotel. Al Khobar Corniche er í rúmlega 1 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Indland
Ástralía
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Jórdanía
Úkraína
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Ástralía
Katar
Indland
Sameinuðu Arabísku FurstadæminSjálfbærni

Umhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Framúrskarandi morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir 2.848 kr. á mann.
- Borið fram daglega06:00 til 10:30
- MaturBrauð • Sætabrauð • Smjör • Ostur • Egg • Jógúrt • Ávextir • Sérréttir heimamanna • Eldaðir/heitir réttir • Sulta • Morgunkorn
- Tegund matargerðarmið-austurlenskur
- MataræðiHalal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- MatseðillÀ la carte

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið Carlton Al Moaibed Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Tjónatryggingar að upphæð SAR 500 er krafist við komu. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Leyfisnúmer: 10008146