Radisson Blu Hotel Malmö
Radisson Blu Hotel Malmö
- Garður
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
Radisson Blu Hotel Malmö er í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá aðallestarstöð Malmö og nokkrum húsaröðum frá aðalverslunargötunum. Hótelið býður upp á ókeypis WiFi og aðgang að líkamsræktaraðstöðu og gufubaði. Nútímaleg og rúmgóð herbergin eru með setusvæði, kapalsjónvarp og loftkælingu. Veitingastaður og bar Radisson Blu Malmö, Thott, er staðsettur í einni af elstu timburbyggingum Malmö. Hann framreiðir vinsælt morgunverðarhlaðborð ásamt ýmsum sænskum réttum í hádegis- og kvöldverð. Radisson Malmö er í innan við 5 mínútna göngufjarlægð frá kirkju heilags Péturs, en hún er frá 14. öld. Rútur sem ganga á Kastrupflugvöll stöðva í nágrenninu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Bar

Sjálfbærni
- Green Key (FEE)
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Sigurjof
Ísland
„Frábært Hotel, stór herbergi góð þjónusta. Morgunmatur til fyrirmyndar.👍“ - Svanur
Ísland
„Klassískur morgunmatur. Fjolbreittur og vel útilátinn.“ - Raavi
Svíþjóð
„The location was great for us, it was clean and modern. The breakfast was good too. The reception staff was really nice when we told them it was our first night away from our baby, and gave us an upgraded room. That was appreciated :) they were...“ - Lendyn
Ástralía
„The staff were so friendly, and the breakfast was great.“ - Irene
Austurríki
„Very big room, excellent breakfast, close to Malmö C station, very convenient for public transport, ...“ - Azmin
Malasía
„The room is big. The staffs were friendly. They even allowed us to keep our luggage at the hotel storage after the checked out time. What a wonderful service to tourists!“ - Julia
Bretland
„Lovely large room , good beds and OK view. Plus desk and nice chairs.“ - Mark
Bretland
„Friendly staff. Good location, big rooms with very comfortable beds.“ - Jason
Bretland
„Breakfast was lovely and the room was absolutely stunning“ - Bryan
Bretland
„Large room, Excellent Breakfast choices, Rooms cleaned daily“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Thott's Restaurant
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að við innritun þarf að framvísa sama kreditkortinu og notað var við greiðslu á fyrirframgreiddum bókunum. Vinsamlegast athugið að ekki er tekið við reiðufé á gististaðnum.
Þegar fleiri en 5 herbergi eru bókuð geta aðrir skilmálar og viðbætur átt við. Vinsamlegast hafið samband við gististaðinn til að fá nánari upplýsingar.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Tjónatryggingar að upphæð SEK 1.000 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 14 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.