Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Radisson Collection, Strand Hotel, Stockholm

Þetta hótel er staðsett miðsvæðis í Stokkhólmi. Það er tilvalinn staður fyrir þá sem vilja fara í skoðunarferðir um gamla bæinn og Nýlistasafnið, Moderna Museet. Frá hótelinu er töfrandi útsýni yfir sjávarbakka Nybroviken. Ókeypis WiFi er til staðar. Verslanir, veitingastaðir og næturlífið á Stureplan eru í innan við 5 mínútna göngufjarlægð. Radisson Collection Strand Hotel Stockholm var upprunalega opnað fyrir Ólympíuleikana árið 1912 en hönnun þess er sígild og herbergin glæsileg. Þau eru búin innréttingum sem eru nútímalegar og sögulegar í senn. Öll herbergin eru með flatskjá, te-/kaffiaðstöðu og glæsilegu baðherbergi. Hægt er að gæða sér á kokkteilum og máltíðum á sígilda grillhúsinu og barnum, The Strand. Gestir geta tekið á því í líkamsrækt hótelsins. Þjóðminjasafnið og Kungsträgården-neðanjarðarlestarstöðin eru í 5 mínútna göngufjarlægð. Starfsfólk móttökunnar er alltaf reiðubúið að gefa leiðbeiningar eða gagnlegar ábendingar.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Radisson Collection
Hótelkeðja
Radisson Collection

Það besta við gististaðinn

    • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Stokkhólmur og fær 9,7 fyrir frábæra staðsetningu

    • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

    • Upplýsingar um morgunverð

    • Léttur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Hlaðborð, Morgunverður til að taka með


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
eða
1 mjög stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
  • Green Key (FEE)
    Green Key (FEE)

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Finnbogi
    Ísland Ísland
    Morgunverðurinn var bæði góður og fjölbreyttur. Hótelið er fallegt og aðgengilegt þar sem móðir notar hjálpartæki við göngu, komst hún auðveldlega leiða sinna um hótelið. Staðsetningin er frábær, stutt í veitingastaði og góðar verslanir, sem og...
  • Lesley
    Ástralía Ástralía
    Beautiful old hotel on the water a lovely view from the window
  • Graham
    Ástralía Ástralía
    Expansive accommodation, friendly staff and terrific rooftop bar breakfast not available until 7.00am
  • Jonathan
    Kanada Kanada
    Great location. Very clean as expected at this price point.
  • Stefan
    Sviss Sviss
    Excellent large room (junior suite), divided into a living room and sleeping area with a “half wall” between. The room was in top condition.
  • Marja
    Finnland Finnland
    Very beautiful hotel, good breakfast and location.
  • Patcharin
    Danmörk Danmörk
    I love everything from the hotel. Not so far from shopping mall and the service from hotel is very nice.
  • Troy
    Bandaríkin Bandaríkin
    Beautiful location and lobby.The proximity to all the shopping and and restaurants
  • Adrian
    Bretland Bretland
    Fantastic location. We had a harbour-view room on 7th floor and it was worth paying extra for the chance to watch the regular procession of boats in and out. Location is convenient for all major locations and lots of bars and restaurants.
  • Marien
    Suður-Afríka Suður-Afríka
    We love staying at this hotel in Stockholm. It is very central and it is easy to walk everywhere. The staff are all very nice and helpful and the breakfast is divine. They have the most divine caramels on display for eating every afternoon!

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
  • ISSEI Stockholm
    • Matur
      japanskur • perúískur
    • Í boði er
      morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt

Húsreglur

Radisson Collection, Strand Hotel, Stockholm tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 00:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Aukarúm að beiðni
SEK 600 á barn á nótt
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
SEK 600 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiners Club Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að við innritun þarf að framvísa sama kreditkorti og notað var við greiðslu á fyrirframgreiddum bókunum.

Þegar fleiri en 5 herbergi eru bókuð geta aðrir skilmálar og aukagjöld átt við. Vinsamlegast hafið samband við gististaðinn til að fá nánari upplýsingar.

Gististaðurinn tekur ekki við reiðufé.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Radisson Collection, Strand Hotel, Stockholm