- Borgarútsýni
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Radisson Collection, Strand Hotel, Stockholm. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Radisson Collection, Strand Hotel, Stockholm
Þetta hótel er staðsett miðsvæðis í Stokkhólmi. Það er tilvalinn staður fyrir þá sem vilja fara í skoðunarferðir um gamla bæinn og Nýlistasafnið, Moderna Museet. Frá hótelinu er töfrandi útsýni yfir sjávarbakka Nybroviken. Ókeypis WiFi er til staðar. Verslanir, veitingastaðir og næturlífið á Stureplan eru í innan við 5 mínútna göngufjarlægð. Radisson Collection Strand Hotel Stockholm var upprunalega opnað fyrir Ólympíuleikana árið 1912 en hönnun þess er sígild og herbergin glæsileg. Þau eru búin innréttingum sem eru nútímalegar og sögulegar í senn. Öll herbergin eru með flatskjá, te-/kaffiaðstöðu og glæsilegu baðherbergi. Hægt er að gæða sér á kokkteilum og máltíðum á sígilda grillhúsinu og barnum, The Strand. Gestir geta tekið á því í líkamsrækt hótelsins. Þjóðminjasafnið og Kungsträgården-neðanjarðarlestarstöðin eru í 5 mínútna göngufjarlægð. Starfsfólk móttökunnar er alltaf reiðubúið að gefa leiðbeiningar eða gagnlegar ábendingar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum

Innskráðu þig og sparaðu

Sjálfbærni
- Green Key (FEE)
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Finnbogi
Ísland
„Morgunverðurinn var bæði góður og fjölbreyttur. Hótelið er fallegt og aðgengilegt þar sem móðir notar hjálpartæki við göngu, komst hún auðveldlega leiða sinna um hótelið. Staðsetningin er frábær, stutt í veitingastaði og góðar verslanir, sem og...“ - Kristin
Svíþjóð
„The breakfast buffet was fantastic with a nice view over Nybroviken. I could also leave my luggage during the whole day. The TV channels were appropriate.“ - Robert
Írland
„Perfect location. Loves the lobby snacks. Very cool roof bar. Staff couldn’t have been more helpful and accommodating to us, wenr beyond expectations. Assisted us with celebrating a friends birthday.“ - Leanne
Bretland
„The location was fantastic- very close to all the sights and museums. The room and en-suite were very clean and comfortable. The breakfast was great. There were plenty of healthy options- the overnight oats were delicious.“ - Alan
Bretland
„Comfortable, clean and in a good location for first-time tourists to Stockholm. The staff were very helpful.“ - Siddhesh
Indland
„Excellent location right next to shopping and sightseeing tours. Excellent breakfast.“ - Lesley
Ástralía
„Beautiful old hotel on the water a lovely view from the window“ - Graham
Ástralía
„Expansive accommodation, friendly staff and terrific rooftop bar breakfast not available until 7.00am“ - Jonathan
Kanada
„Great location. Very clean as expected at this price point.“ - Stefan
Sviss
„Excellent large room (junior suite), divided into a living room and sleeping area with a “half wall” between. The room was in top condition.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- ISSEI Stockholm
- Maturjapanskur • perúískur
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að við innritun þarf að framvísa sama kreditkorti og notað var við greiðslu á fyrirframgreiddum bókunum.
Þegar fleiri en 5 herbergi eru bókuð geta aðrir skilmálar og aukagjöld átt við. Vinsamlegast hafið samband við gististaðinn til að fá nánari upplýsingar.
Gististaðurinn tekur ekki við reiðufé.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.