ProfilHotels Riddargatan
- Borgarútsýni
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Svalir
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
Þetta nútímalega hótel er staðsett í hinu nýtískulega Östermalmhverfi í Stokkhólmi og í 300 metra fjarlægð frá Stureplan-torginu. Nýtískulegu herbergin eru með flatskjásjónvarp, ókeypis Wi-Fi Internet og lúxusrúm. Öll herbergi á ProfilHotels Riddargatan eru parketlögð og bjóða upp á skrifborð og te/kaffiaðbúnað en sum herbergin innifela einnig baðsloppa og inniskó. Ríkulegt morgunverðarhlaðborð er framreitt daglega á Riddargatan Hotel. Hægt að njóta drykkja á móttökubarnum. Gestir geta heimsótt einn af mörgum veitingarstöðum og börum í nærliggjandi umhverfinu ef þeir vilja njóta kvöldkokkteila eða huggulegs kvöldverðar. Gamli bærinn í Stokkhólmi og Þjóðminjasafnið eru bæði í innan við 10 mínútna göngufjarlægð. Einnig er hinn vinsæli Kungsträdgården-garður í aðeins 350 metra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Kynding
- Lyfta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Noregur
Þýskaland
Bretland
Ítalía
Danmörk
Bretland
Bretland
Ástralía
ÚkraínaUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Framúrskarandi morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$0,01 á mann.
- Tegund matseðilsHlaðborð

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please note that this property does not accept cash payments
Hotel Riddargatan requires that the credit card holder’s name matches the guest’s name on the booking confirmation. If guests want to book the room for someone else, please contact Hotel Riddargatan prior to arrival.