- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
- Kynding
- Lyfta
Þetta umhverfisvæna hótel er staðsett á milli torgsins Hötorget og verslunargötunnar Drottninggatan og það býður upp á líkamsræktaraðstöðu og gufubað. Boðið er upp á ókeypis Wi-Fi-Internet. Aðaljárnbrautarstöðin í Stokkhólmi og Arlanda Express-lestin eru í 500 metra fjarlægð. Hljóðeinangruð herbergin á Scandic Klara eru með viðargólfi, loftkælingu og kapalsjónvarpi. Nútímalegar innréttingarnar endurspegla umhverfið í kring og uppruna borgarinnar. Kaffihúsið í móttökunni, Grand Klara, býður upp á morgunverð, samlokur og kaffi allan daginn. Á sumrin er morgunverðurinn framreiddur í glæsilegum húsagarðinum. Starfsfólkið á Scandic Klara mælir gjarnan með staðbundnum börum, veitingahúsum eða áhugaverðum stöðum. Hótelið er staðsett aðeins 1 neðanjarðarlestarstoppi frá Gamla Stan, gamla bænum í Stokkhólmi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum

Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Ísland
Ísland
Írland
Ástralía
Bretland
Holland
Ástralía
Danmörk
GrikklandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Matursvæðisbundinn
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
- Matursvæðisbundinn
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Gestir sem ferðast með börn eru beðnir um að láta hótelið vita um aldur barna fyrirfram.
Vinsamlegast athugið að ekki er tekið við greiðslum með reiðufé á þessum gististað.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.