Svf Hotell & Konferens er staðsett á hæð og umkringt gróðri. Í boði er ókeypis Wi-Fi Internet og útsýni yfir Jönköping og Vättern-vatnið. Bílstæðin á staðnum eru ókeypis. Sum herbergin eru með flatskjásjónvarpi. Boðið er upp á sérbaðherbergi eða sameiginlegt baðherbergi. Gestir geta slakað á í sameiginlegu herbergi SVF eða farið í göngutúr í Stadsparken, sem er aðeins í 5 mínútna göngufjarlægð og innifelur barnaleikvelli, lítinn golfvöll og safn undir beru lofti. Ferskt, lífrænt hráefni er notað við gerð allra rétta á SVF. Morgunverður er framreiddur í SVF-skólabyggingunni við hliðina en þar er kvöldverður einnig í boði þegar ráðstefnur eru haldnar. Birkedalsgatan-strætóstoppistðin er í 400 metra fjarlægð frá Svf Hotell & Konferens og aksturinn á aðallestarstöð Jönköping tekur um 10 mínútur.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Kristel
Svíþjóð„Underbar utsikt. Bra service och trevlig personal. Helt OK sängar. Kommer att återvända nästa år.“ - Friedrich
Svíþjóð„Supertrevlig personal och en bra frukost i all sin enkelhet. Kommer gärna tillbaka.“ - Christina
Svíþjóð„Fantastiskt läge med itsikt över centrala Jönköping. ljusa fräscha rum till ett bra pris. Rent och snyggt.“
Anna
Svíþjóð„Mycket trevligt hotell beläget på folkhögskolans område, en bit utanför stadens centrum. Går bra att ta sig med buss 27 till centrum om man inte har eller vill ta bilen. Fint högt läge med utsikt över hela Jönköping. Lugn och fin omgivning....“- Emelié
Svíþjóð„Väldigt mysigt och bra beläget med fin utsikt över Jönköping.“
Angie
Svíþjóð„nice place outside Jönköping near the forest with overview to the lake Vättern“- Nilsson
Svíþjóð„Väldigt natur skön omgivning, en enorm utsikt över Vättern.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letrið
Vinsamlegast hafið samband við hótelið fyrirfram ef áætlaður komutími er eftir klukkan 16:00. Tengiliðsupplýsingar er að finna í bókunarstaðfestingunni.
SVF Konferens fer fram á að nafn korthafa samsvari nafni gestsins í bókunarstaðfestingunni. Vinsamlega hafið samband beint við gististaðinn eftir bókun til að fá nánari upplýsingar ef óskað er eftir því að bóka fyrir annan aðila.
Vinsamlegast athugið að SVF Konferens tekur ekki við greiðslum í reiðufé.