Venue Hotel
Starfsfólk
- Útsýni
- Ókeypis Wi-Fi
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
Njóttu þess að hafa meira pláss í 2 herbergjum fyrir 2 fullorðna, 1 barn
Verð fyrir:
Kostar fyrstu nóttina að afpanta Afpöntun Kostar fyrstu nóttina að afpanta Ef þú afpantar eftir bókun verður afpöntunargjaldið andvirði fyrstu nætur. Ef þú mætir ekki verður gjaldið fyrir að mæta ekki heildarverð bókunarinnar. Fyrirframgreiðsla Engin fyrirframgreiðsla nauðsynleg – greitt á gististað Engin þörf á fyrirframgreiðslu. Engin fyrirframgreiðsla nauðsynleg – greitt á gististað |
|
Venue Hotel er staðsett í uppgerðu verslunarhúsi við Joo Chiat-veg. Á hótelinu eru herbergi með ókeypis WiFi og ókeypis innanlandssímtölum ásamt viðskiptamiðstöð og sólarhringsmóttöku. Venue Hotel er í 5 mínútna akstursfjarlægð frá nálægum verslunarmiðstöðvum, þar á meðal Parkway Parade og 112 Katong. East Coast Park er í 10 mínútna akstusrfjarlægð en þar er að finna strönd, vatnaíþróttir og sjávarrétti. Changi-alþjóðaflugvöllurinn er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Herbergin eru með loftkælingu, öryggishólfi, sjónvarpi og ókeypis te- og kaffiaðstöðu. Sérbaðherbergið er með sturtu og ókeypis snyrtivörum. Gestir sem dvelja á Venue Hotel fá ókeypis afnot af iMac-tölvu. Þvottaþjónusta og fatahreinsun eru fáanlegar gegn aukagjaldi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Loftkæling
- Dagleg þrifþjónusta
- Sérstök reykingarsvæði
- Farangursgeymsla
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.







Smáa letrið
The name on the credit card used for the booking should correspond to the guest staying at the property.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Venue Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.