Hotel Alp
Hið nútímalega Hotel Alp er staðsett miðsvæðis í Bovec, en þar er boðið upp á fjölbreytt úrval af vetra- og sumaríþróttum og er hótelið fullkominn upphafspunktur ef skoða á náttúruumhverfið. Ef gestir leitast eftir að eiga athafnasamt frí sem hentar allri fjölskyldunni býður Bovec og næsta nágrenni þess upp á menningarlega-, sögulega og spennandi afþreyingu. Veitingastaðirnir tveir og barinn Rest A eru notalegir staðir þar sem hægt er að slaka á eftir langan dag og njóta alhliða sérrétta bæjarmatargerðarinnar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Bretland
Belgía
Þýskaland
Austurríki
Belgía
Serbía
Tékkland
Ísrael
DanmörkUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Mjög gott morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$17,63 á mann.
- Borið fram daglega07:00 til 10:00
- MaturBrauð • Sætabrauð • Smjör • Ostur • Kjötálegg • Egg • Jógúrt • Ávextir • Sérréttir heimamanna • Eldaðir/heitir réttir • Sulta • Morgunkorn
- Þjónustamorgunverður • kvöldverður
- MatseðillHlaðborð og matseðill

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 5 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



