Hotel Dvor Jezersek Brnik
Hotel Dvor Jezersek Brnik hefur þróast í að vera nútímalegt hótel með 18 herbergjum og 40 rúmum en það er staðsett þar sem eitt sinn voru bæjarhús aðstoðarmanna. Veitingahús staðarins býður upp á hefðbundna slóvenska rétti. Það er einnig veitingastaður á jarðhæð hótelsins þar sem boðið er upp á árstíðabundna rétti sem eiga rætur að rekja til matreiðslusiða svæða Slóveníu. Hægt er að fá sér úrvalsvín úr vínkjallaranum með máltíðunum. Einnig er boðið upp á aðstöðu fyrir fundi, ráðstefnur, kynningar og aðrar gerðir af samkomum. Það er mikið af óvæntum uppákomum á þessum enduruppgerða bóndabæ en hann á rætur að rekja aftur til ársins 1768. Fölbreytt umhverfi gistirýmisins mun vonandi tryggja rólega og afslappandi dvöl fyrir gesti.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Skíði
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Bar
Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Frakkland
Bretland
Bretland
Holland
Frakkland
Holland
Írland
Kanada
Slóvenía
SlóveníaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Dvor Jezersek Brnik fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.