Hotel Nox
Ódýrasti valkosturinn á þessum gististað fyrir 2 fullorðna, 1 barn
Verð fyrir:
Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
eða
2 einstaklingsrúm
Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Ókeypis fyrir barnið þitt
Óendurgreiðanlegt Afpöntun Óendurgreiðanlegt Ef þú afpantar, breytir bókun eða mætir ekki verður gjaldið heildarverð bókunarinnar. Fyrirframgreiðsla Greiða á netinu Greiða þarf heildarkostnað bókunarinnar þegar bókað er. Greiða á netinu
Morgunverður innifalinn
|
|
Hotel Nox opnaði í ágúst 2013 á Šentvid-svæðinu í Ljubljana en það býður upp á loftkæld herbergi með stórum gluggum og borgarútsýni. Boðið er upp á ókeypis Wi-Fi-Internet og ókeypis einkabílastæði. Öll herbergin eru innréttuð í nútímalegum stíl en þau eru öll með mismunandi hönnun. Herbergisþægindin innifela flatskjásjónvarp með kapalrásum, minibar og öryggishólf fyrir fartölvu. Sérhvert baðherbergi er með hárblásara og annaðhvort baðkar eða sturtu. Nox Hotel býður upp á morgunverðarhlaðborð á staðnum og næsti veitingastaður er staðsettur hinum megin við götuna. Það er matvöruverslun í 50 metra fjarlægð. Hótelið býður upp á bílaleigu og skutluþjónustu gegn gjaldi. Gestum er velkomið að heimsækja vínkjallara staðarins en þar er boðið upp á ítarlegan vínlista. Það eru golfvöllur og nokkrir tennisvellir í 2 km fjarlægð. Það stoppar almenningsstrætisvagn fyrir framan hótelið sem gengur í miðbæ Ljubljana í 6 km fjarlægð en þar eru einnig aðalstrætisvagna- og lestarstöðin staðsettar. Skíðabrekkur Krvavec og Ljubljana-flugvöllur eru í 20 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Bar
- Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Carmen
Rúmenía
„Hotel Nox proved to be a fantastic combination of design, cleanliness, top-notch service, and a fair price for the quality provided. We were impressed by the room design, each one being a little work of modern art with a unique concept,...“ - Safwan
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„This hotel is truly amazing - clean rooms, friendly staff, and a perfect location. I felt relaxed and welcomed every moment of my stay.“ - Alessandro
Ítalía
„A new-generation hotel located just a few kilometers outside the center of Ljubljana. All the rooms are different from one another and meticulously designed down to the smallest detail. The service is excellent – special thanks to the tall guy at...“ - Vanessa
Ástralía
„Staff were really friendly and helpful. Hotel rooms were really modern large and clean and had everything we needed. Supermarket next door was also a bonus. Breakfast was amazing- staff at breakfast also very friendly and helpful. Parking on site...“ - Vinko
Króatía
„The space in the room is very well used and there are shelves everywhere. We had a minibar with 2 waters, 2 pepsis and 2 beers included in the room price. We also had toiletries included. The staff was very friendly and polite, and the breakfast...“ - Long
Bretland
„The hotel staff were very helpful, welcoming, and efficient. The hotel location, rooms and the food service were excellent. We would definitely stay again“ - Uti
Ungverjaland
„They have a very nice restaurant, and a nice outside area where I can sit down with my dog. All the rooms have personality, they are special, not your regular boring hotel rooms.“ - Alexandre
Frakkland
„It’s all clean and new, high standard, seems more business oriented than leisure but very pleasant for visiting Ljubljana“ - Elizabeth
Bretland
„Inside hotel was great quality, clean and very well presented. The staff were all very friendly and helpful and check in was easy and informative. Availability of snacks and drinks until 2200hrs and then room service if needed was appreciated...“ - Perparim
Sviss
„Breakfast was very good, the service was perfect and the kitchen chef 👨🍳 helped us with pleasure by making something extra with other meat because we couldn’t eat the pig meat as a family. Thank you for that kind service.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.

