Hið glæsilega Aston Hotel er staðsett mitt á milli Bratislava-flugvallarins og miðbæjarins. Gamli bærinn er auðveldlega aðgengilegur með sporvagni (15 mínútur) eða bíl (5 mínútur). Gestum stendur til boða ókeypis Wi-Fi-Internetaðgangur hvarvetna á hótelinu ásamt ókeypis aðgangi að líkamsræktaraðstöðu. Gestir geta valið á milli rúmgóðra, loftkældra herbergja og smakkað frábæra slóvaska og alþjóðlega matargerð á glæsilega veitingastaðnum. Gestir eru einnig með aðgang að nútímalegum fundasölum með nýjasta búnaðinum. Bílastæðið á Aston Hotel er vaktað með myndavélum. Viðskiptamiðstöðvarnar Bratislava's BC V og Apollo BC eru í aðeins 1 km fjarlægð eða í 5 mínútna göngufjarlægð. Pasienky-almenningssundlaugin og leikvangurinn Aegon Arena eru staðsett mjög nálægt og bjóða upp á ýmiss konar íþróttir og slökunarmeðferðir.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,4)

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Arshak
Armenía Armenía
It was next to bus station. Room was big and comfortable.
Henrieta
Slóvakía Slóvakía
The accommodation was clean, comfy bed, spacy rooms and tasty breakfast.
Jan
Tékkland Tékkland
Very clean and spacious room. Very helpful receptionist.
Chelledy
Filippseyjar Filippseyjar
The room is spacious. All of the staff were accommodating. It's located at the city center.
Andrii
Úkraína Úkraína
High level of professionalism! 24/7 reception People who work there really care about client. Strongly recommend and thanks for nice service! Appreciate for nice experience🥰🥰🥰
Andrij_b
Ungverjaland Ungverjaland
Spacious, quiet rooms. Friendly staff. Free parking. Very good restaurant Chuť vidieka nearby.
Karel
Bretland Bretland
I was not using a WiFi... it was too much, but I was ther not for first time and Wifi is more than OK - for normal things really withotu any issue.
Mária
Slóvakía Slóvakía
Lokalita bola veľmi dobrá. Blízko miesta, kde som v tie dni pracovala. Personál veľmi miľy a ochotný.
Leoš
Tékkland Tékkland
Snídaně byla tragická, oschlá, a v podstatě zbyly 2 salámy, obsluha z kuchyně neměla zájem cokoliv doplnit nebo se zeptat... tady je určitě co zlepšovat.
Leutrim
Þýskaland Þýskaland
Großes Zimmer mit guter Ausstattung und kostenfreiem Wasser. Parkplatz kostenlos direkt vor dem Hotel.

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Casa Nostra
  • Matur
    ítalskur • alþjóðlegur
  • Andrúmsloftið er
    nútímalegt

Húsreglur

Aston Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Aukarúm að beiðni
€ 40 á barn á nótt
4 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 40 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að um helgar er aðeins framreiddur léttur morgunverður á lækkuðu verði.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.