Hotel Cesare
Hotel Cesare er glæsilegt hótel sem státar af björtum innréttingum og flottu andrúmslofti. Það er staðsett í göngugötu innan sögufrægra veggja San Marino, það er 20-metra frá almenningsbílastæðum á Piazzale Cava Antica. Herbergin eru smekklega innréttuð í líflegum litum með parket gólfum. Þau bjóða öll upp á Wi-Fi Internet, loftkælingu ásamt SKY TV með alþjóðlegum rásum. Herbergin snúa að sögulegum miðbænum, San Marino-turni eða dalnum. Morgunverðarhlaðborðið felur í sér kökur, heimabakaðar tertur, álegg og soðin egg. Einnig er boðið upp á dæmigerðar San Marion afurðir. Veitingastaðurinn býður upp á afslætti fyrir gesti og sérhæfir sig í heimabökuðu pasta og grilluðu kjöti og fisk. Cesare Hotel er með glæsilega glerjaða framhlið, verönd og skrúðgarða. Starfsfólkið getur útvegað stuttar ferðir um sögulegan miðbæinn ásamt afsláttarmiðum í sum kastala, söfn og verslanir. Auðvelt er að ganga að Palazzo Pergami, turnunum þremur og að Saint Francis galleríinu. Rimini og Adríahafið eru svo í 30-mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Búlgaría
Ástralía
Írland
Ástralía
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Ástralía
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please note the service charge is not applicable to business guests who have a VAT number and require an invoice.
Please note that the hotel is located in a pedestrian-only area.
Rates for parking are valid only if purchased directly at the property, otherwise different fares will apply.
Room rates on 31 December include a gala dinner. Extra guests will be charged separately.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Cesare fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.