Garden Village San Marino
- Íbúðir
- Garður
- Gæludýr leyfð
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
Garden Village San Marino er umkringt gróskumiklu umhverfi sem innifelur útisundlaug með vatnsnuddhorni. Ýmiss konar íþróttastarfsemi er í boði og öllum gistirýmunum fylgja ókeypis Wi-Fi-Internet. Öll herbergin og íbúðirnar eru með ljósa liti og loftkælingu. Öll gistirýmin eru umkringd ólífutrjám og gróskumiklum svæðum. Veitingastaður gististaðarins framreiðir svæðisbundna matargerð og pítsur en hann er opinn í hádeginu og á kvöldin. Gestum stendur til boða krakkaklúbbur og skemmtanadagskrá. Blak-, fótbolta-, tennis- og körfuboltavellir eru einnig til staðar. Garden Village er staðsett fyrir framan strætisvagnastoppistöð sem býður upp á tengingar við miðbæinn. Þaðan er hægt að taka annan strætisvagn til/frá Rimini-lestarstöðinni og miðbænum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Bar
- Barnarúm í boði gegn beiðni
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Philippe
Holland
„We liked The swimmingpool and the restaurant! Easy bus service to city centre was great!“ - Margot
Holland
„A nice location to stay with a child or children. Many things to do and it's convenient that there is a little supermarket and a restaurant, so you don't have to take the car if you don't want to.“ - Fréderique
Kanada
„Very friendly staff. Cosy (little) bungalow; very clean. Plenty of amenities for kids. Great restaurant next door serving classics“ - Lizzy
Nýja-Sjáland
„Great facilities and the bus stops right outside the campsite. Cabins were good.“ - Martin
Bretland
„Pool area comfy beds and good restaurant ,bus outside hotel for san marino centre“ - Kirill
Rússland
„Amazing place with beautiful animals here and there!“ - Isabel
Ítalía
„Esperienza generale molto positiva. Stanza molto pulita, staff gentili (in reception,addetti pulizia manutenzione e piscina), accoglienti e professionali. Anche il parco giochi, datato ma sorprendentemente pulito nonostante sia piovuto giorni...“ - Maciga
Ítalía
„Ottima la piscina con del personale molto attento alle esigenze dei clienti. Bella e ben tenuta anche la fattoria. Una struttura molto accogliente.“ - Marta
Ítalía
„Tutto! Tutto meraviglioso, ci è dispiaciuto partire! Persone stupende e accoglienza perfetta! Abbiamo alloggiato da loro 3 notti con bambina e cane! Top per tutti e due tutto a misura di famiglia...“ - Philippe
Frakkland
„Accueil pro, hébergement au top , le restaurant excellent avec un personnel à l écoute, petit bémol pas de petit déjeuné proposé, en revanche pas de frais supplémentaire pour le ménage plutôt reposant car en france le service ménage est payant.“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Ristorante Garden Cucina & Pizza
- Maturítalskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erhefbundið
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Fyrir dvalir frá og með 1. janúar 2013 þarf að greiða aukalega 3% þjónustugjald sem greiðist á hótelinu.
Vinsamlegast athugið að:
- Þetta þjónustugjald á ekki við um mat;
- Þetta þjónustugjald á ekki við um gesti í viðskiptaerindum sem eru með virðisaukaskattsnúmer og þarfnast kvittunnar.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Garden Village San Marino fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 23:00:00 og 08:00:00.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).