D&D Inn Khaosan
Frábær staðsetning!
D&D Inn er staðsett á hinu líflega stræti Khaosan Road. Á þakinu er að finna útisundlaug með útsýni yfir sjóndeildarhringinn. Herbergin bjóða upp á hefðbundnar, tælenskar innréttinga sem eru að hluta til úr við og flísalögð gólf. Þau eru búin flatskjá. Gistikráin er í 10 mínútna göngufjarlægð frá samstæðunni Grand Palace og Tha Prachan-bryggjunni. Hún er í 3 km fjarlægð frá Hua Lamphong MRT-lestarstöðinni og í 28 km fjarlægð frá Suvarnabhumi-flugvellinum. Veitingastaðurinn Greens & Cheese Restaurant, sem er staðsettur hinum megin við götuna, framreiðir amerískan morgunverð. Gestir geta spilað billjarð. D&D er einnig með upplýsingaborð ferðaþjónustu og verslunarsvæði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Bar
- Loftkæling
- Þvottahús
- Lyfta
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letrið
Vinsamlega athugið að morgunverður er framreiddur á veitingastaðnum Greens & Cheese Restaurant en hann er staðsettur hinum megin við götuna.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Tjónatryggingar að upphæð THB 500 er krafist við komu. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.