Paradise Resort Phi Phi
Paradise Resort Phi Phi er staðsett á fallegu Löngu ströndinni í Phi Phi Don, í 5 mínútna bátsferð frá Tonsai. Boðið er upp á róandi nuddmeðferðir og miðaþjónustu. Það er upplýsingaborð ferðaþjónustu á staðnum. Gististaðurinn er staðsettur við ströndina og þar er líka veitingastaður. Ókeypis WiFi er til staðar. Hver eining á Phi Phi Paradise er fullbúin með setusvæði, loftkælingu, gervihnattasjónvarpi, ísskáp og öryggishólfi. Þar er auk þess en-suite baðherbergi og ókeypis snyrtivörur. Sum herbergin eru einnig með rafmagnskatli og sófa. Gestir Paradise Resort Phi Phi geta haft samband við starfsfólkið við upplýsingaborð ferðaþjónustu til að fá aðstoð við miðakaup eða við að skipuleggja afþreyingu eins og snorkl og kanóaferðir. Auk þess gesta gestir haft afnot af þvotta- og skutluþjónustunni á staðnum gegn aukagjaldi. Þeir sem dvelja á lítilli eyju eiga auðvelt með að finna strendur og flóa í stuttu göngufæri í nágrenninu. Vinsæli Ton Sai-flóinn er í innan við 2 km fjarlægð frá gistirýminu. Veitingastaðurinn á dvalarsatðnum framreiðir staðbundna og alþjóðlega matargerð sem og svalandi drykki. Það eru líka fleiri veitingastaðir í göngufæri. Boðið er upp á ýmsa afþreyingu í nágrenninu eins og snorkl og kanóaferðir. Það tekur 5 mínútur að komast með bát að bryggjunni í Tonsai.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Við strönd
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Bar
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Pólland
Tékkland
Írland
Bretland
Írland
Taíland
Ástralía
Indland
ÁstralíaUmhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Maturtaílenskur
- Í boði ermorgunverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Neikvæð niðurstaða úr sýnatöku vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skilyrði fyrir innritun á þennan gististað.