Weekender Resort
Vinalegt starfsfólk Weekender Resort býður gesti hjartanlega velkomna og er með töfrandi útsýni, þægilega innréttuð herbergi og greiðan aðgang að afþreyingu. Dvalarstaðurinn er staðsettur á miðju Lamai Beach-svæðinu. Hann er í 15 km fjarlægð frá Samui-flugvellinum. Herbergin eru búin öllum nauðsynlegum aðbúnaði og þau eru fullbúin með loftkælingu og eru með en-suite baðherbergi með sturtu og baðkari og einnig ókeypis flöskuvatn daglega. Njóttu sólarinnar með því að liggja við sundlaugina eða njóttu sjávarútsýnisins á meðan þú tekur sundsprett í sjónum. Hægt er að láta dekra við sig í hefðbundnu tælensku nuddi á meðan hafgolan róar hugann. Þegar hungrið sverfur að er hægt að skella sér á hinn flotta veitingastað Weekender Resort. Hann er með útsýni yfir ströndina og býður upp á ferska sjávarrétti og einnig dýrindis úrval af tælenskum og vestrænum mat.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 4 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Bar
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Ísland
Bretland
Ástralía
Bretland
Bretland
Bretland
Ísrael
Bretland
Bretland
Nýja-SjálandUmhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Maturamerískur • pizza • sjávarréttir • steikhús • taílenskur • svæðisbundinn • asískur • grill
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Please note that rooms are located in 3 different buildings.
Please note that free WiFi is available only for 2 users.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Weekender Resort fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Neikvæð niðurstaða úr sýnatöku vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skilyrði fyrir innritun á þennan gististað.
Gestir þurfa að framvísa einu eða fleiri af eftirfarandi atriðum til að mega dvelja á þessum gististað: staðfestingu á fullri bólusetningu gegn kórónaveirunni (COVID-19), gildu neikvæðu PCR-kórónaveiruprófi eða nýlegri staðfestingu á bata eftir að hafa fengið kórónaveiruna.
Leyfisnúmer: 116/2565