Club Shark Hotel
Þetta hótel er staðsett í hjarta Gumbet, vinsæla hverfinu í Bodrum, í aðeins 350 metra fjarlægð frá sandströndinni en þar er að finna marga bari, veitingastaði og verslanir. Það býður upp á þríhyrningslaga útisundlaug, heilsulind og skutluþjónustu til/frá ströndinni yfir daginn. Sólstólar og sólhlífar eru einnig í boði gestum til hægðarauka. Glæsileg herbergin á Club Shark Hotel eru innréttuð með nútímalegum húsgögnum í ljósum litum. Þau eru öll með loftkælingu, LCD-sjónvarpi og minibar. Ókeypis Wi-Fi Internet er einnig í boði í herbergjunum. Veitingastaðurinn býður upp á úrval af gómsætum réttum í opnum hlaðborðsstíl. Gestir geta valið á milli þess að snæða máltíðir innandyra eða utandyra. Hótelbarinn býður upp á hressandi drykki við sundlaugina. Gestir geta einnig fengið sér hressandi drykki, snarl og máltíðir á strandsvæðinu gegn aukagjaldi. Heilsulindin er með gufubað og tyrkneskt bað. Einnig er boðið upp á vel búna líkamsræktarstöð. Gestir geta slakað á í nuddi eftir æfingu. Miðbær Bodrum er í 2 km fjarlægð frá Hotel Club Shark en þar er að finna fjölmargar verslanir, bari og vinsæla næturklúbba. Bodrum Milas-flugvöllurinn er í 42 km fjarlægð.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Við strönd
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Bar
- Einkaströnd
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Bretland
Bretland
Rússland
Þýskaland
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Írland
Sviss
Írland
ÍrlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
Engar frekari upplýsingar til staðar
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Gestir eru vinsamlega áminntir á að fara ekki með neinn mat og drykk á ströndina.
Vinalegt starfsfólk hótelsins veitir gestum með glöðu geði upplýsingar um skutluþjónustu þeim að kostnaðarlausu.
Leyfisnúmer: 12852