Kervansaray Bursa City Hotel
Kervansaray býður upp á nútímaleg gistirými í miðbæ Bursa, í 5 mínútna göngufjarlægð frá Osmangazi-neðanjarðarlestarstöðinni. Hótelið er nýlega enduruppgert og býður upp á ókeypis WiFi. Herbergin á Kervansaray Bursa City Hotel eru með nútímalegar innréttingar, gervihnattasjónvarp og rúmgott vinnusvæði. En-suite baðherbergi eru staðalbúnaður. Gestir geta notið hefðbundinna sérrétta frá norðausturhluta Tyrklands og nokkurra sígildra, alþjóðlegra rétta á veitingastað hótelsins. Barinn á staðnum býður upp á tækifæri til að blanda geði við aðra á meðan dreypt er á drykkjum og sterku áfengi frá svæðinu. Vinsælir ferðamannastaðir í nágrenninu eru Irgandi-yfirbyggða brúin, dæmigerður arkitektúr Tophane-hverfisins og gríðarstóri Bursa-kastalinn, allt í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð frá Kervansaray City Otel.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- 2 veitingastaðir
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Malasía
Nýja-Sjáland
Indland
Ítalía
Þýskaland
Rúmenía
Frakkland
Frakkland
AusturríkiUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturtyrkneskur
- Í boði ermorgunverður • kvöldverður
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erbrunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please note that a fruit plate will be served as complimentary upon arrival.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Leyfisnúmer: 20175