Romance Hotel er staðsett á ströndinni og í boði er útisundlaug og einkaströnd með sólstólum og sólhlífum. Hótelið innifelur loftkæld herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti, heilsulind og líkamsræktarstöð. Herbergin eru smekklega innréttuð með nútímalegum húsgögnum. Þau innifela öryggishólf, kapalsjónvarp og minibar. Öll herbergin eru með svalir, og í boði er garð- eða sjávarútsýni. Hotel Romance er með 2 à la carte veitingastaði með fjölbreyttum matseðlum. Morgunverður og kvöldverður er í boði sem opið hlaðborð. Njóta má máltíða bæði inni og úti. Á hótelinu er boðið upp á strandbar og sundlaugarbar með fjölbreyttu úrvali drykkja og snarls. Í heilsulindinni er bæði gufubað sem og tyrkneskt bað. Nudd er einnig í boði. Vinsælir barir, næturklúbbar, veitingastaðir og verslanir Marmaris eru í göngufæri. Dalaman-flugvöllur er í 95 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Marmaris. Þetta hótel fær 8,8 fyrir frábæra staðsetningu.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
1 hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
4 einstaklingsrúm
eða
2 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restoran #1

Engar frekari upplýsingar til staðar

Húsreglur

Romance Beach Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 30 á mann á nótt

Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með barnarúm.

Öll aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að þjónusta með öllu inniföldu er ekki í boði á ströndinni. Slíkt á aðeins við á hótelinu og á sundlaugarsvæðinu.

Leyfisnúmer: 6420