Sultan Hotel
Ókeypis WiFi
Sultan Hotel er staðsett í miðbænum, beint á móti umferðamiðstöðinni í Mersin. Hótelið er með flottar innréttingar og býður upp á sólarhringsmóttöku, verönd og loftkæld herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti. Herbergin á Sultan Hotel eru með nútímalegar innréttingar, flatskjá og minibar. Hvert herbergi er með sérbaðherbergi með hárþurrku og ókeypis snyrtivörum. Herbergisþjónusta er einnig í boði allan sólarhringinn. Daglegt morgunverðarhlaðborð er borið fram. Í hádeginu og á kvöldin býður veitingastaðurinn upp á à la carte-matseðil. Forum Mersin-verslunarmiðstöðin er aðeins 6 km frá hótelinu. Adana Sakirpasa-flugvöllur er í 65 km fjarlægð. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Veitingastaður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
Engar frekari upplýsingar til staðar
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letrið
Leyfisnúmer: 2022-33-0393