Engar áhyggjur – þú greiðir ekkert þó þú smellir á þennan hnapp!
Þessi glæsilegi gististaður í Taípei er í 4 mínútna göngufjarlægð frá City Hall-neðanjarðarlestarstöðinni og er með ókeypis LAN-internet og WiFi. Hann býður upp á heilsuræktarstöð, faglega viðskiptamiðstöð og herbergi með nuddbaði. Fræga byggingin Taípei 101 er í um 15 mínútna göngufjarlægð.
Herbergin eru rúmgóð og vel innréttuð en þau eru með loftkælingu, stóran flatskjá og DVD-spilara. Minibar, straubúnaður og öryggishólf eru til staðar. Sum herbergin eru jafnvel með þvottavél.
The Tango Hotel XinYi er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Raohe-kvöldmarkaðnum og XinYi-viðskiptahverfinu. Það er í 20 mínútna akstursfjarlægð frá Songshan-flugvellinum og WuFenPu-verslunarsvæðinu. Taoyuan-flugvöllurinn er í 50 mínútna akstursfjarlægð.
Í sólarhringsmóttökunni er boðið upp á dagblöð. Einnig er boðið upp á fatahreinsun og strauþjónustu.
Hægt er að njóta morgunverðarhlaðborðs á hverjum degi í flottu setustofunni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,2)
Vinsælt val af fjölskyldum með börn
Upplýsingar um morgunverð
Léttur, Asískur, Hlaðborð
Ókeypis bílastæði í boði við hótelið
Tryggir viðskiptavinir
Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.
Framboð
Verð umreiknuð í USD
!
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Takmarkað framboð í Taipei á dagsetningunum þínum:
2 4 stjörnu hótel eins og þetta eru nú þegar ekki með framboð á síðunni hjá okkur
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
9,1
Aðstaða
8,5
Hreinlæti
8,7
Þægindi
8,7
Mikið fyrir peninginn
8,4
Staðsetning
9,2
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
P
Peter
Ástralía
„Staff were always concerned that we had an umbrella when we went out in rain.“
Natalia
Bretland
„Great location, lovely hotel and really helpful staff“
Rosie
Taívan
„Beautifully clean room, attentive staff and great location. Would definitely stay here again.“
L
Luca
Holland
„best quality-price in XinYi, large rooms and good breakfast“
Shirlyn
Ástralía
„The rooms were very clean, roomy, and comfortable, with a full working desk, equipped with enough power points for work. The hotel very generously provide 4 full bottles of water each day with complementary drinks in the fridge. A complementary...“
D
Daphne
Bandaríkin
„Amenities and location was superb. Close to popular areas but not in a crowded location“
Cheryl
Ástralía
„Didn't have breakfast. The hotel was just around the corner from my sons residence so was perfectly positioned. It was very close to the cbdso was easy to walk around and very close to the MRT.“
Yun-kai
Taívan
„Big bathroom with cozy bed. The location is also convenient.“
S
Stephan
Ástralía
„Spacious room. Clean facilities. 20 minutes walk to Taipei 101.“
Tianhong
Singapúr
„Great location. Many food options within 5-10mins walk for all 3 meals. MRT was easily accessible although the major shopping malls were about a 10-15mins walk away.
The room fixtures were kinda getting on with age, but having stayed twice in...“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
The Tango Hotel Taipei XinYi tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 16:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gististaðurinn býður upp á takmarkaðan fjölda barnarúma. Vinsamlegast pantið fyrirfram.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.