Mizingani Seafront Hotel er staðsett í 2 mínútna göngufjarlægð frá ferjuhöfn Zanzibar. Hótelið býður upp á veitingastað, útisundlaug og sólarhringsmóttöku. Ókeypis einkabílastæði eru í boði. Herbergin eru björt, loftkæld, með innréttingum frá Zanzibar og sérinngangi. Þau eru búin setusvæði, moskítóneti yfir rúmi, flatskjá með gervihnattarásum og öryggishólfi. Sérbaðherbergin eru með sérstaklega hönnuðu baðkari eða sturtu. Veitingastaðurinn á Mizingani Seafront Hotel er með à la carte-matseðil og hlaðborðsmatseðil sem er með úrval af réttum. Gestir geta tekið því rólega á veröndinni eða slakað á í hamman-baðinu. Áhugaverðir staðir í nágrenni eru meðal annars House of Wonders og Forodhani-garðarnir sem eru í 350 metra fjarlægð. Ókeypis WiFi er til staðar á almenningssvæðum og hægt er að koma í kring flugvallarskutlu gegn aukagaldi. Alþjóðaflugvöllur Zanzibar er í 8,5 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Zanzibar City. Þetta hótel fær 9,5 fyrir frábæra staðsetningu.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Vegan, Halal, Glútenlaus, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Sourav
Bretland Bretland
Perfect location, right on the beach and close to Forodhani Gardens. Rooms are spacious and comfortable. Good spread at breakfast, and great views from the restaurant verandah.
Waleed
Suður-Afríka Suður-Afríka
Hotwl amenities, the pool and location - all amazing and great value formoney for what you get.
Lucia
Slóvakía Slóvakía
Hotel in good location, near all sigtseeings and near port from where you can travel to different trips. Beautiful hotel built in old style, good swimming pool.
Francois
Suður-Afríka Suður-Afríka
The property is very well maintained and beautiful. The staff was extremely accommodating and helped us in the early morning hours. The breakfast was excellent and with n great view. It was a wonderful stay.
Samar
Bretland Bretland
The location, the design, the staff, the spacious room even the bathroom, the pool, the breakfast, everything was 10/10
Kerigma
Bretland Bretland
The breakfast was delicious and so many options. The staff was so kind and accommodating and the view from the hotel was breathtaking.
Lebogang
Suður-Afríka Suður-Afríka
Situated from a lot of attractions, highly recommended when planning to do a stone town tour, prison island and nakupenda.
Marino
Ghana Ghana
The antique nature of the property made my stay so different and interesting. It was very close to all the activities and favorite spots in Stonetown. Just a few minutes walk to the Forodhani park/ market and close to where they make the famous...
Tove
Spánn Spánn
The architecture of the hotel - wow! The small balcony outside the room!ñ, loved it! The views from the breakfast table was also good.
Vimbai
Simbabve Simbabve
Our room was very spacious. The hotel is very close to the boats to Prison island. The breakfast has a variety of food

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
3 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi 1
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2
2 einstaklingsrúm
Stofa
1 svefnsófi
2 hjónarúm
og
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
  • Matur
    afrískur • indverskur
  • Í boði er
    morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal

Húsreglur

Mizingani Seafront Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 12:00 til kl. 23:30
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 02:30 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Aukarúm að beiðni
US$20 á barn á nótt
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
US$20 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast tilkynnið Mizingani Seafront Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.