Mizingani Seafront Hotel
Mizingani Seafront Hotel er staðsett í 2 mínútna göngufjarlægð frá ferjuhöfn Zanzibar. Hótelið býður upp á veitingastað, útisundlaug og sólarhringsmóttöku. Ókeypis einkabílastæði eru í boði. Herbergin eru björt, loftkæld, með innréttingum frá Zanzibar og sérinngangi. Þau eru búin setusvæði, moskítóneti yfir rúmi, flatskjá með gervihnattarásum og öryggishólfi. Sérbaðherbergin eru með sérstaklega hönnuðu baðkari eða sturtu. Veitingastaðurinn á Mizingani Seafront Hotel er með à la carte-matseðil og hlaðborðsmatseðil sem er með úrval af réttum. Gestir geta tekið því rólega á veröndinni eða slakað á í hamman-baðinu. Áhugaverðir staðir í nágrenni eru meðal annars House of Wonders og Forodhani-garðarnir sem eru í 350 metra fjarlægð. Ókeypis WiFi er til staðar á almenningssvæðum og hægt er að koma í kring flugvallarskutlu gegn aukagaldi. Alþjóðaflugvöllur Zanzibar er í 8,5 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Herbergisþjónusta
- Ókeypis bílastæði
- Við strönd
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Framboð
Veldu aðrar dagsetningar til að sjá meira framboð
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Genevieve
Hong Kong
„made a really special effort decorating the room for the honeymoon“ - Cgvet
Sviss
„The only hotel in the area at the seafront. Fantastic views.“ - Marta
Pólland
„This hotel is huge, you can get lost among many corridors, which is cool! There’s a nice, refreshing pool, breakfast is great, with variety of choices that you can eat on their terrace with a beach view ☺️ Our room was super big, bed was...“ - Annabel
Bretland
„Old Moroccan feel to the hotel with dark wooden staircases and big wooden 4 x poster beds. Staff all very professional and polite.“ - Zia-zia
Kanada
„Everything! The layout, the views, the pool, the staff, the plants, the antique furniture, the history! The food was also amazing! We looooved the seafood platter and seafood pasta. A+!!! The hotel also allows you to use facilities even after...“ - Melinda
Ástralía
„Really nice location on the waterfront. Room was very spacious and shower one of the best we had during our 3 week trip in Africa. Breakfast was plentiful and varied. Staff were helpful, though it was a little chaotic and disorganised when we...“ - Colin
Bretland
„Great location , staff great and the hotel Was beautiful and well decorated“ - David
Bretland
„Great location, interesting building with courtyard pool, excellent value restaurant, no surcharge on credit card payments, friendly staff, good wifi, plenty of small lounge areas“ - Amine
Sviss
„Everything was great about the place from the staff, the traditional architecture, the hotel's position, to the room. I highly recommend booking the breakfast buffet option as the food was amazing (sweet and salty options) and changing every day....“ - Jenny
Bretland
„Breakfast was the best ever, beautiful building, great location, fabulous staff, amazing clean and stunning swimming pool.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Restaurant #1
- Maturafrískur • indverskur
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið Mizingani Seafront Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.