Zelena Dacha
Zelena Dacha er staðsett á mengunarfríu svæðinu Dragobrat, 300 metra frá 2 skíðalyftum. Wi-Fi Internet er í boði á öllum svæðum og ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum. Herbergin eru með viðarinnréttingar og flatskjá með gervihnattarásum. Sérbaðherbergið er með sturtu. Öll herbergin eru með fallegt útsýni yfir fjöllin. Zelena Dacha er með bar sem framreiðir úrval af drykkjum og réttum frá Úkraínu og Evrópu. Morgunverður og kvöldverður eru innifaldir í verðinu. Einnig eru 3 garðskálar með grillaðstöðu. Hægt er að leigja skíðabúnað á gististaðnum. Skíðageymsla og rafmagnsþurrkarar fyrir skó eru í boði gestum til hægðarauka. Á sumrin er hægt að fara í ókeypis gönguferðir og skoðunarferðir og spila badminton, körfubolta og blak. Yngri gestir geta nýtt sér barnaleiksvæðið. Afþreyingarsamstæðan á staðnum býður upp á næturklúbb, gufubað og borðtennis. Trufanetsky-fossinn er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Yasinya-lestarstöðin er í 13 km fjarlægð frá Zelena Dacha og Ivano-Frankivsk-flugvöllurinn er í 100 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Herbergisþjónusta
- Bar
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Úkraína
Úkraína
Úkraína
Úkraína
Úkraína
Pólland
Úkraína
Úkraína
Úkraína
ÚkraínaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að starfsfólk gististaðarins mun hafa samband við þig persónulega varðandi fyrirframgreiðslu pöntunarinnar. Fyrirframgreiðslan þarf að hafa átt sér stað innan fimm daga frá bókun. Gististaðurinn áskilur sér rétt til að afpanta bókunina hafi millifærlsan ekki verið gerð á þeim tíma.