Zelena Dacha er staðsett á mengunarfríu svæðinu Dragobrat, 300 metra frá 2 skíðalyftum. Wi-Fi Internet er í boði á öllum svæðum og ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum. Herbergin eru með viðarinnréttingar og flatskjá með gervihnattarásum. Sérbaðherbergið er með sturtu. Öll herbergin eru með fallegt útsýni yfir fjöllin. Zelena Dacha er með bar sem framreiðir úrval af drykkjum og réttum frá Úkraínu og Evrópu. Morgunverður og kvöldverður eru innifaldir í verðinu. Einnig eru 3 garðskálar með grillaðstöðu. Hægt er að leigja skíðabúnað á gististaðnum. Skíðageymsla og rafmagnsþurrkarar fyrir skó eru í boði gestum til hægðarauka. Á sumrin er hægt að fara í ókeypis gönguferðir og skoðunarferðir og spila badminton, körfubolta og blak. Yngri gestir geta nýtt sér barnaleiksvæðið. Afþreyingarsamstæðan á staðnum býður upp á næturklúbb, gufubað og borðtennis. Trufanetsky-fossinn er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Yasinya-lestarstöðin er í 13 km fjarlægð frá Zelena Dacha og Ivano-Frankivsk-flugvöllurinn er í 100 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Muskan
Úkraína Úkraína
Excellent staff and kitchen service. All were very humble and very helpful every time.
Muskan
Úkraína Úkraína
The administration staff and the kitchen staff ( Delicious breakfast and Dinner ) were very kind and humble. They were all very helpful every time. Location is also near just 10 minutes walk to the center.
Okrepkij
Úkraína Úkraína
За цю ціну готель відповідає повністю Тепло, затишно, сніданок і вечеря були смачними. Голодний не залишився. Практично і не докупляв нічого з їжі.
Надія
Úkraína Úkraína
Місцерозташування супер, але на даний момент навколо будівництво, довелось переступати через розлитий цемент. На проживання це ніяк не впливає. Ліжко зручне. Гаряча вода є, телевізор не вмикала. 2 вікна в кімнаті, із них тільки одне можна...
Maryna
Úkraína Úkraína
Повноцінні та різноманітні сніданки те вечері. Затишна територія з гамаками під соснами та альтанками, доброзичливі власники готелю. Відмінне розташування - поруч підйомники, магазин, Гоголь бар (смачна їжа з чудовим краєвидом влітку на веранді)....
Adi
Pólland Pólland
Bardzo smaczne posiłki, przemiła obsługa bardzo pomocna w samym sercu dragonata polecam
Олена
Úkraína Úkraína
В номері було все необхідне, за ці гроші ідеальний варіант + харчування. І хороше розташування.
Назар
Úkraína Úkraína
Відпочинок був чудовим. Керівник готелю та персонал були завжди привітними та готовими допомогти. Розташування зручне, трансфер довозить прямо до готелю. У номері всі зручності, завжди гаряча вода. В нас були включені сніданки та вечері і їжа була...
Яна
Úkraína Úkraína
Все сподобалось, дуже затишно та комфортно, і я тут не вперше ☺️ .
Olga
Úkraína Úkraína
Очень нравиться расположение,мало людей и отелей рядом, наслаждались тишиной)уже не первый раз в этом отеле, все нравиться)

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Zelena Dacha tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Aðeins reiðufé
Þetta gistirými tekur aðeins við greiðslum í reiðufé.

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að starfsfólk gististaðarins mun hafa samband við þig persónulega varðandi fyrirframgreiðslu pöntunarinnar. Fyrirframgreiðslan þarf að hafa átt sér stað innan fimm daga frá bókun. Gististaðurinn áskilur sér rétt til að afpanta bókunina hafi millifærlsan ekki verið gerð á þeim tíma.