- WiFi
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
- Kynding
- Lyfta
- Skutluþjónusta (ókeypis)
Þetta Jersey City svítuhótel er þægilega staðsett miðsvæðis við Hudson-á og aðeins nokkrar mínútur frá helstu áhugaverðu stöðum Manhattan. Boðið er upp á rúmgóð gistirými og nútímaleg þægindi. Allar svítur á DoubleTree Jersey City eru með aðskildri stofu, örbylgjuofni, ísskáp og leikjatölvu. Gestir njóta einnig flatskjásjónvarps í öllum svítum. Íburðarmikill rúmfatnaður og dúnkoddar í yfirstærð bjóða gestum upp á góða slökun. Sumar svítur státa af útsýni yfir Manhattan. Hótelið býður upp á ókeypis skutluþjónustu innan 1 km radíuss. Bergen Light Rail er í göngufæri frá hótelinu og kemur farþegum til Frelsisstyttunnar. Gestir geta notið þess að borða á Harsimus Cove Bar and Grill eða tekið æfingu í nýtískulegri líkamsræktarstöðinni. Hótelið býður einnig upp á háhraðanettengingu auk nútímalegrar viðskiptaaðstöðu. Bílastæði innandyra sem utan eru í boði fyrir alla gesti. The DoubleTree by Hilton Hotel & Suites Jersey City er fullkomlega staðsett, í göngufæri við NY/NJ PATH-lestina, sem býður upp á sólarhringsþjónustu við New York-borg og er 2 stoppum frá World Trade Center. Hótelið er 14 km frá Newark Liberty-alþjóðaflugvellinum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- WiFi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
2 hjónarúm | ||
2 hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
2 hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm |
Sjálfbærni



Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Indland
Bretland
Ástralía
Þýskaland
Holland
Belgía
Bretland
Pakistan
Írland
BandaríkinUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturamerískur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.