Gild Hall, A Thompson Hotel, by Hyatt
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
Þetta hótel er staðsett við hina sögulegu götu Gold Street, í fjármálahverfinu á Manhattan, 2 húsaröðum frá Fulton Street-neðanjarðarlestarstöðinni. Það býður upp á veitingahús á staðnum ásamt ókeypis Wi-Fi Interneti. Öll nútímaleg herbergin á Gild Hall eru með flatskjásjónvarpi og iPod-hleðsluvöggu. Herbergin eru með mikilli lofthæð, sérhönnuðum viðarhúsgögnum og vel birgum minibar. Alhliða móttökuþjónusta og bílastæðaþjónusta eru í boði á Thompson Gild Hall. Gestir geta stundað líkamsrækt í líkamsræktaraðstöðunni sem er opin allan sólarhringinn. Vínsetustofan La Soffitta er staðsett á kyrrlátum stað á annarri hæð og er með veggjum sem eru þaktir vínflöskum, sérstökum búrum sem eru fyllt með ítölsku víni, kokkteilborðum og sameiginlegu borði fyrir stórar veisu. Veitingastaðurinn Felice Ristorante and Wine Bar er á 2 hæðum og sækir innblástur sinn til Toscana. Hann er opinn daglega og framreiðir ítalska matargerð. Verslanir og afþreying á South Street Seaport eru í innan við 10 mínútna göngufjarlægð frá Thompson Gild Hall Hotel.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Einkabílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Lúxemborg
Bandaríkin
Indland
Sviss
Bretland
Bretland
Frakkland
Portúgal
Bandaríkin
ÞýskalandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Barinn er opinn á hverjum degi til klukkan 23:30.
Vinsamlegast athugið: Gististaðurinn tekur gjald vegna aðstöðu (Facility Fee) á nótt sem er undanskilið skatti. Þetta gjald innifelur drykk við komu, ótakmörkuð staðbundin símtöl og Premium-WiFi sem er aðgengilegt öllum snjalltækjum. Vinsamlegast hafið samband við gististaðinn til að fá nánari upplýsingar.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Tjónatryggingar að upphæð US$100 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 7 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.