Þetta hótel er staðsett við hina sögulegu götu Gold Street, í fjármálahverfinu á Manhattan, 2 húsaröðum frá Fulton Street-neðanjarðarlestarstöðinni. Það býður upp á veitingahús á staðnum ásamt ókeypis Wi-Fi Interneti. Öll nútímaleg herbergin á Gild Hall eru með flatskjásjónvarpi og iPod-hleðsluvöggu. Herbergin eru með mikilli lofthæð, sérhönnuðum viðarhúsgögnum og vel birgum minibar. Alhliða móttökuþjónusta og bílastæðaþjónusta eru í boði á Thompson Gild Hall. Gestir geta stundað líkamsrækt í líkamsræktaraðstöðunni sem er opin allan sólarhringinn. Vínsetustofan La Soffitta er staðsett á kyrrlátum stað á annarri hæð og er með veggjum sem eru þaktir vínflöskum, sérstökum búrum sem eru fyllt með ítölsku víni, kokkteilborðum og sameiginlegu borði fyrir stórar veisu. Veitingastaðurinn Felice Ristorante and Wine Bar er á 2 hæðum og sækir innblástur sinn til Toscana. Hann er opinn daglega og framreiðir ítalska matargerð. Verslanir og afþreying á South Street Seaport eru í innan við 10 mínútna göngufjarlægð frá Thompson Gild Hall Hotel.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Thompson Hotels
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,0)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Amerískur

  • Einkabílastæði í boði


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Alan
Lúxemborg Lúxemborg
Ideal location for family stay. Comfortable and well proportioned rooms. Helpful, friendly staff.
Jeanne
Bandaríkin Bandaríkin
Very comfortable bed, friendly, helpful staff. Cute hotel. Wonderful Italian restaurant attached. Location makes walking easy to 911 Memorial and South St. Seaport.
Suri
Indland Indland
Very friendly front office, Robert was always cheerful and willing to guide and help. Room size was very good, for a hotel located in Manhattan. The location is superb.
Fabio
Sviss Sviss
Night shift guy with Maya (Golden). Kindness of the staff.
Mary
Bretland Bretland
Excellent location for our needs staying in New York. Convenient for subway connections. Very pleasant and helpful staff. Breakfasts included in price were of good quality and restaurant area very pleasant. Kettle was available on request for...
Mark
Bretland Bretland
The hotel was really nice. It had a comfy bed, nice bar / restaurant, and was conveniently placed for the financial district / downtown Manhattan. Overall the hotel exceeded my expectations.
Burcu
Frakkland Frakkland
Perfect location. Very safe. Easy access to trains
Hugo
Portúgal Portúgal
Great great location! super confortable! great staff! Perfect! They also Store our bags after chckout só we could enjoy a little bit more of the City since our flight was later in the day Next time will be our choice again for sure!
Tim
Bandaríkin Bandaríkin
This hotel is a gem. It is one of the most cozy hotels I have ever stayed in. The customer service provided by the staff is great and it provides a great escape from the craziness of NYC. Every time you walk in to the hotel, you are greeted...
Merle
Þýskaland Þýskaland
Perfectly located in a quiet, clean, not really crowded part of the city. Very clean & stylish, friendly Staff

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Felice
  • Matur
    ítalskur

Húsreglur

Gild Hall, A Thompson Hotel, by Hyatt tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Endurgreiðanleg tjónatrygging
Tjónatryggingar að upphæð US$100 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 7 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 21
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð. Ekkert aukagjald.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBDiscover

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Barinn er opinn á hverjum degi til klukkan 23:30.

Vinsamlegast athugið: Gististaðurinn tekur gjald vegna aðstöðu (Facility Fee) á nótt sem er undanskilið skatti. Þetta gjald innifelur drykk við komu, ótakmörkuð staðbundin símtöl og Premium-WiFi sem er aðgengilegt öllum snjalltækjum. Vinsamlegast hafið samband við gististaðinn til að fá nánari upplýsingar.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Tjónatryggingar að upphæð US$100 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 7 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.