Hotel Lombardy
Hotel Lombardy, staðsett á hinni heimsfrægu Pennsylvania-breiðgötu, og í 400 metra fjarlægð frá Foggy Bottom-GWU-neðanjarðarlestarstöðinni, býður upp á sælkeraveitingastað á staðnum og herbergi með upprunalegum listaverkum og ókeypis þráðlausu Interneti. Herbergin á Hotel Lombardy eru búin innréttingum frá 3. áratuginum og þar er fullbúinn minibar. Gestir geta horft á kapalsjónvarp eða unnið við rúmgott skrifborð. Venetian Room Bar and Lounge er hluti af Lombardy og þar er boðið upp á fjölbreytt úrval af víni og kokkteilum. Café Lombadry er í evrópskum stíl en það er staðsett í móttökunni og framreiðir sælkerarétti á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Líkamsræktin á staðnum státar af lofthæðarháum speglum og þolþjálfunartækjum með einkasjónvörpum. Einnig er boðið upp á spameðferðir upp á herbergi. JFK Center for Performing Arts er í 900 metra fjarlægð frá hinu sögulega Hotel Lombardy. Lincoln Memorial er í 1,4 km fjarlægð, en Verizon Center-leikvangurinn er í 2,2 km fjarlægð frá Lombardy.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Bar
- Þvottahús
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Holland
Ísrael
Nýja-Sjáland
Bretland
Ástralía
Bretland
Ástralía
Bretland
Bretland
Suður-AfríkaUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
- Tegund matargerðaramerískur
- MataræðiGrænn kostur • Án glútens

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 17 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að minnsta kosti 1 gestur verður að vera orðinn 21 árs svo innritun geti átt sér stað.
Vinsamlegast athugið að herbergisverðið miðast við 2 gesti. Greiða þarf aukalega fyrir aukagesti. Vinsamlegast kynnið ykkur hótelreglurnar til þess að fá frekari upplýsingar.
Vinsamlegast athugið að 18% bílastæðaskattur reiknast ekki sjálfkrafa inn í daglega bílastæðagjaldið og greiða verður sérstaklega fyrir það meðan á dvöl á stendur.
Vinsamlegast athugið að fyrsta pakkasending til gesta kostar ekki neitt. Aukakostnaður á við fleiri en eina sendingu.
Hæðartakmörkun í bílageymslunni er 2 metrar. Ekki er rými fyrir stóra bíla og sérbúna bíla.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Tjónatryggingar að upphæð US$250 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 14 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.