Hotel Lombardy, staðsett á hinni heimsfrægu Pennsylvania-breiðgötu, og í 400 metra fjarlægð frá Foggy Bottom-GWU-neðanjarðarlestarstöðinni, býður upp á sælkeraveitingastað á staðnum og herbergi með upprunalegum listaverkum og ókeypis þráðlausu Interneti. Herbergin á Hotel Lombardy eru búin innréttingum frá 3. áratuginum og þar er fullbúinn minibar. Gestir geta horft á kapalsjónvarp eða unnið við rúmgott skrifborð. Venetian Room Bar and Lounge er hluti af Lombardy og þar er boðið upp á fjölbreytt úrval af víni og kokkteilum. Café Lombadry er í evrópskum stíl en það er staðsett í móttökunni og framreiðir sælkerarétti á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Líkamsræktin á staðnum státar af lofthæðarháum speglum og þolþjálfunartækjum með einkasjónvörpum. Einnig er boðið upp á spameðferðir upp á herbergi. JFK Center for Performing Arts er í 900 metra fjarlægð frá hinu sögulega Hotel Lombardy. Lincoln Memorial er í 1,4 km fjarlægð, en Verizon Center-leikvangurinn er í 2,2 km fjarlægð frá Lombardy.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Washington og fær 9,4 fyrir frábæra staðsetningu

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

  • Einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
2 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Cm
Holland Holland
Comfortable bed Extremely friendly staff - than you Henry (reception) - he went above and beyond his duties to make my stay simply lovely.
Mally
Ísrael Ísrael
I would lke to mention in particular the staff. reception, doorman, dining hall and room maids. All were exceptionally attentive and pleasant
Stacey
Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
The staff were friendly and welcoming, from the lovely doorman that took our bags in and the great reception staff, to the cleaners saying hello in the hallway. The room was spacious, with a fabulous comfy bed! Location was great too!
Bowden
Bretland Bretland
Close proximity to the tourist attractions. Close to a lovely food market.
Suzanne
Ástralía Ástralía
Beautiful style and heritage hotel in a fabulous area Froggy Bottom - so close to walk to all special monuments and museums . Excellent staff. Large room and huge bathroom and super comfortable king bed.
Wayne
Bretland Bretland
Lovely property, lovely staff and a great location. Handy to walk to Metro, White House, Lincoln monument etc. Food and food shopping nearby.
Renier
Ástralía Ástralía
Convenient location, value for money, and great service by staff.
Richard
Bretland Bretland
Very convenient and comfortable. The food was excellent if somewhat over-priced. But then food everywhere in America now seems expensive to me.
Shani
Bretland Bretland
Excellent stay, incredibly helpful accommodating staff who went above and beyond, the suite was fabulous and we stayed an extra night due to how wonderful our stay was. Great prices and an excellent location right near to all the attractions in D.C.
Chantel
Suður-Afríka Suður-Afríka
Friendly staff, clean, spacious room and very convenient location. Free luggage storage available. I could check in an hour earlier and check out an hour later without additional cost to accommodate my flight hours (obviously dependant on room...

Umhverfi hótelsins

Matur og drykkur

Cafe Lombardy
  • Tegund matargerðar
    amerískur
  • Mataræði
    Grænn kostur • Án glútens
Meiri matur og drykkur
Meiri matur og drykkur
Veitingastaðir • Aðstaða

Húsreglur

Hotel Lombardy tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Endurgreiðanleg tjónatrygging
Tjónatryggingar að upphæð US$250 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 14 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 17 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 21
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiscover

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að minnsta kosti 1 gestur verður að vera orðinn 21 árs svo innritun geti átt sér stað.

Vinsamlegast athugið að herbergisverðið miðast við 2 gesti. Greiða þarf aukalega fyrir aukagesti. Vinsamlegast kynnið ykkur hótelreglurnar til þess að fá frekari upplýsingar.

Vinsamlegast athugið að 18% bílastæðaskattur reiknast ekki sjálfkrafa inn í daglega bílastæðagjaldið og greiða verður sérstaklega fyrir það meðan á dvöl á stendur.

Vinsamlegast athugið að fyrsta pakkasending til gesta kostar ekki neitt. Aukakostnaður á við fleiri en eina sendingu.

Hæðartakmörkun í bílageymslunni er 2 metrar. Ekki er rými fyrir stóra bíla og sérbúna bíla.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Tjónatryggingar að upphæð US$250 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 14 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.