The Hotel Captain Cook
Þetta lúxushótel í miðbæ Anchorage er 7 húsaröðum frá Anchorage Museum. Það býður upp á 4 veitingastaði, 15 verslanir og rúmgóð herbergi með flatskjásjónvarpi með kapalrásum. Allir gestir Hotel Captain Cook fá ókeypis aðgang að Athletic Club, líkamsræktarklúbbi hótelsins. Þar er boðið upp á nuddmeðferðir, innisundlaug og aðskilda líkamsrækt fyrir karla og konur. Meðal hinna ýmsu veitingastaða má nefna Crow's Nest sem býður upp á franska og ameríska hágæðamatargerð með fjölbreyttu úrvali vína. Pantry-kaffihúsið sérhæfir sig í réttum frá Alaska. Á hverju herbergi á Captain Cook Hotel er fallegt útsýni yfir Chugach-fjöll eða Cook Inlet. Öll herbergin eru í fjölskrúðugum litum og teppi eru á gólfum. Boðið er upp á ókeypis Wi-Fi Internet og ísskáp í hverju herbergi. Elderberry Park og Dena'ina Civic-ráðstefnumiðstöðin eru bæði í 7 mínútna göngufæri frá hótelinu. Anchorage-alþjóðaflugvöllurinn er í 8,8 kílómetra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- 3 veitingastaðir
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Bretland
Bretland
Bretland
Suður-Kórea
Bretland
Ungverjaland
Kanada
Bandaríkin
Sviss
SingapúrUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturfranskur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Maturítalskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Maturamerískur
- Í boði ermorgunverður • brunch
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Please note: Rates are based on 2 guests. Additional guests will incur extra fees. Please contact property for further details.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.