River Hotel
Þetta 4 stjörnu boutique-hótel er á góðum stað í miðbæ Chicago við Chicago-ána, og býður upp á nútímaleg herbergi með ókeypis WiFi. Listastofnun Chicago (Art Institute of Chicago) er í 10 mínútna göngufjarlægð. Herbergin á River Hotel eru innréttuð með sérhönnuðum húsgögnum, skrifborði, iPod-hleðsluvöggu, gæðarúmfötum og háskerpuflatskjá á veggnum. Sum herbergin eru með setusvæði eða eldhúskrók. Hotel River býður upp á alhliða móttökuþjónustu allan sólarhringinn og 3 nýtískulega fundarsali fyrir þarfir viðskiptalífsins. Gestum til aukinna þæginda er líkamsræktarstöð til staðar á gististaðnum. Gestir geta einnig fengið jógapakka upp á herbergið sitt. Vakningarþjónusta er í boði. Magnificent Mile er tveimur húsaröðum frá River Hotel og almenningsgarðurinn Millennium Park er í 10 mínútna göngufjarlægð. Leikvangurinn Soldier Field og Shedd Aquarium-sædýrasafnið eru í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Þvottahús
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 stór hjónarúm | ||
2 stór hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 hjónarúm Svefnherbergi 2 1 hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Bretland
Ítalía
Bandaríkin
Spánn
Ástralía
Holland
Rússland
Nýja-Sjáland
IndlandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
Upon check-in photo identification and credit card are required. All special requests are subject to availability upon check-in. Special requests cannot be guaranteed and may incur additional charges.
Guests under the age of 21 years must be accompanied by a parent or official guardian.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.