Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Eurobuilding Express Maiquetía

Eurobuilding Express Maiquetía er í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð frá Simon Bolivar-flugvelli og þar eru heitur pottur, líkamsræktaraðstaða og sundlaug. Boðið eru upp á ókeypis flugrútu, bílastæði og WiFi. Þar er einnig bar. Teppalögð herbergin á Eurobuilding Maiquetía eru glæsilega innréttuð. Þau eru með loftkælingu og kapalsjónvarpi. Sum herbergin eru með stóru setusvæði. Morgunverðarhlaðborð er framreitt daglega. Hægt er að fá kaffi og drykki á barnum. Gestir geta slakað á við sundlaugina, nýtt sér líkamsræktina eða spilað tennis. Einnig er heitur pottur í boði. Ókeypis flugrútuþjónusta er í boði á 15 mínútna fresti. Eurobuilding Express Maiquetía er nálægasti gististaður við Simon Bolivar-flugvöll, sem er í minna en 5 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,4)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
2 stór hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Gabriela
Spánn Spánn
Close location to the airport. Facility of transport to and from the airport, good breakfast and very friendly staff. Clean rooms, big room. Easy check in. Works with booking. Good customer service.
Ricardo
Bandaríkin Bandaríkin
Great location with friendly and professional staff!
Yamelis
Frakkland Frakkland
The staff at the hotel are very polite. The free transport service from and to the airport is outstanding . The room was clean and the bed very comfortable. The breakfast was delicious and it had a nice variety of dishes, juices and fruits....
Jose
Bretland Bretland
1.-The proximity to the airport. Very conveniently located.2-Breakfast, was hearty, good and fresh. 3.-Room was quite clean and quiet.
Burca
Bretland Bretland
It’s very convenient for 2 nights or so! Bathroom was not clean!! Staff is very good and helpful … food is overpriced…
Sebastian
Bretland Bretland
Fabulous! The ladies at reception (Maria) & the ladies at the spa made me feel like home! Gracias
Silvia2023
Bretland Bretland
The facilities are improved from last stay. There wasn't very loud music this time in the pool which was great for relaxing. The breakfast options were delicious!
Marcos
Venesúela Venesúela
Very close from the airport and very clean room and spaces
J
Súrínam Súrínam
Room, distance to airport, shuttle service and service
Andreina
Ástralía Ástralía
Perfect location, very clean and friendly staff.. definitely, I will stay in this hotel next time

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

2 veitingastaðir á staðnum
Mr. Grill
  • Matur
    amerískur • mexíkóskur • grill
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt
Tiki Bar
  • Matur
    amerískur
  • Í boði er
    kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt

Húsreglur

Eurobuilding Express Maiquetía tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að allar bókanir verður að greiða að fullu fyrirfram og þær eru óendurgreiðanlegar. Nota verður alþjóðlegt kreditkort við bókun á þessum gististað.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Eurobuilding Express Maiquetía fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.