Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Swiss Diamond Hotel Prishtina
Swiss Diamond Hotel Prishtina er staðsett miðsvæðis, rétt hjá Þjóðleikhúsinu og Ráðhúsinu. Þetta er 5 stjörnu hótel og boðið er upp á ríkmannlega innréttuð lúxusgistirými sem og 2 veitingastaði og 2 bari. Aðstaðan felur í sér ráðstefnumiðstöð með 6 ráðstefnuherbergjum og þar er líka heilsulind með upphitaðri innisundlaug og eimbaði. Öll herbergin og svíturnar eru með flatskjá með gagnvirku kerfi, loftkælingu, öryggishólf og minibar með úrvali af gosdrykkjum, áfengum drykkjum og snarli. Heilsulind og -miðstöð hótelsins er sú virtasta í Kosovo, og er alls 1200 fermetrar. Þar eru líkamsræktarstöð, 3 herbergi með sólbekkjum, 6 gufuböð, íshellir og gufubað. Í nuddaðstöðunni er boðið upp á mismunandi gerðir af nuddmeðferðum í 6 nuddherbergjum. Iliria veitingastaðurinn er glæsilega innréttaður og þar er boðið upp á Miðjarðarhafsmatargerð og staðbundna sérrétti. Mjög sjaldgæfir vindlar eru í boði á vindlabarnum á Diamond þar sem gestir geta verið út af fyrir sig. Setustofan og kokkteilabarinn eru opin lengi frameftir og íbúar af svæðinu venja komur sínar þangað. Í vínkjallaranum er boðið upp á fjölbreytt úrval af sérvöldum vínum og kampavíni. Ókeypis WiFi er í boði. Á Swiss Diamond er boðið upp á úrval af ókeypis fréttablöðum og flýtiinn- og útritun. Næsta verslunarmiðstöð er innan 50 metra. Aðallestarstöð Prishtinë er 2,6 km frá hótelinu. Flugvöllurinn í Prishtinë er í 18 km fjarlægð. Móttakan getur pantað far með skutluþjónustunni fyrir gesti gegn aukagjaldi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Flugrúta
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Reyklaus herbergi
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi Stofa 1 svefnsófi | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Rúmenía
Bretland
Bretland
Albanía
Sviss
Bretland
Finnland
Albanía
Sviss
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- MaturMiðjarðarhafs • alþjóðlegur
- Í boði erbrunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Matursushi • asískur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Smáa letrið
When travelling with pets, please note that an extra charge of 75 euros per pet, per stay applies.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Swiss Diamond Hotel Prishtina fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.