Þessi litli gististaður er staðsettur í rólegu háskólaúthverfi Hatfield og býður upp á herbergi og íbúðir með eldunaraðstöðu og svölum eða verönd. Útisundlaugin er umkringd grænum garði. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði í herbergjunum. Bed & Breakfast Hatfield er í um 5 mínútna akstursfjarlægð frá háskólanum University of Pretoria. Hartbeesspruit-lestarstöðin er skammt frá og þaðan er hægt að komast í miðbæ Pretoria. N1 Road-gatnamótin eru í 1 km fjarlægð. Öll herbergin eru með sérinngang, DVD-spilara og te-/kaffivél. Þau eru með sérverönd eða svalir sem opnast út í garðinn. Herbergin eru byggð samkvæmt lögmáli græns byggingarstíls. Bed & Breakfast í Hatfield býður upp á ókeypis örugg bílastæði og hægt er að útvega skutluþjónustu til Wonderboom-flugvallarins.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,7)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur

  • Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
eða
1 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
4 einstaklingsrúm
eða
2 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Letlhogonolo
Suður-Afríka Suður-Afríka
Loved everything about the place, especially the whole wood panel aesthetic.
Teresa
Suður-Afríka Suður-Afríka
The Location was great. The unit was really nice and clean.
Lops
Suður-Afríka Suður-Afríka
Desiree is an amazing host. She's very hospitable and helpful. Her staff is just as friendly and hospitable.
Coretha
Suður-Afríka Suður-Afríka
Very well organised and kept. Everything you need is available.
Alexandra
Suður-Afríka Suður-Afríka
It was very clean and well kept. It was in a good location.
Jacqueline
Portúgal Portúgal
The breakfast was very good, choice of pastries and type of protein. Service was friendly.
Albert
Suður-Afríka Suður-Afríka
The room was clean and very comfortable. I appreciated all the extra touches like coffee pods and the bathroom amenities.
Sarah
Úganda Úganda
The beautiful art and garden, and the wonderful staff. Runya was exceptionally helpful, going out of his way to make us as comfortable as possible. The ladies were all warm and welcoming. We really enjoyed the rusks and the endless cups of coffee....
Meganb
Suður-Afríka Suður-Afríka
Runya was incredibly welcoming and the rooms were perfect. These are definitely the biggest B&B rooms I've stayed in.
James
Suður-Afríka Suður-Afríka
Classy and comfortable. Runya was exceptional in attending to our every need immediately. The fact that it is pet friendly was the best part! Flats were filled with all the necessities. Perfect stay! :)

Í umsjá Desiree Pieters

Umsagnareinkunn fyrirtækis: 9,7Byggt á 234 umsögnum frá 1 gististaður
1 gististað í umsjá rekstrarfélags

Upplýsingar um fyrirtækið

My husband and I are keen bridge players and have both played internationally.

Upplýsingar um gististaðinn

We have combined 2 properties, with 3 dwellings on them. There is lots of space around the buildings and ample parking.

Upplýsingar um hverfið

We are within walking distance of the Sports Grounds of the University of Pretoria. The grounds are very large and there is a lovely pick nick spot inside, open to the public, with a big dam with some fowl. This is lovely in summer to go to and have a braai (barbeque). Adjacent to the grounds is a little park with some swings. Our part of Hatfield does not have a lot of traffic as the neighbourhood forms a niche with only one exit road.

Tungumál töluð

afrikaans,enska,franska,hollenska

Umhverfi gistirýmisins

Húsreglur

Bed & Breakfast in Hatfield tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 12:00 til kl. 22:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 10:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
2 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
ZAR 250 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Þetta gistirými samþykkir kort
VisaMastercardMaestro Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.
Samkvæmi
Samkvæmi/viðburðir eru ekki leyfð
Bann við röskun á svefnfriði
Gestir verða að hafa hljótt milli 22:00 og 07:00.

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Bed & Breakfast in Hatfield fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.

Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.

Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 07:00:00.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.