Kruger Adventure Lodge
Þetta smáhýsi er í aðeins 15 mínútna akstursfjarlægð frá Kruger-þjóðgarði og er staðsett í Hazyview. Það er með útisundlaug með sólbekkjum á verönd og býður uppá fallegar gönguferðir um náttúruna í fylgd reynslumikilla leiðsögumanna. Kruger Adventure Lodge býður upp á herbergi og tjöld með sérbaðherbergjum. Sum herbergin eru loftkæld, með gervihnattasjóvarpi sem og te- og kaffiaðstöðu. Veitingastaðurinn framreiðir léttan morgunverð, hádegisverð og kvöldverð. Hefðbundin suður-afrísk grillaðstaða er til staðar. Á kvöldin geta gestir notið upplifunar af söng og dansi sem er einkennandi fyrir héraðið. Kruger Adventure Lodge er í 53 km fjarlægð frá KMIA Nelspruit-flugvelli og býður upp á skutluþjónustu að beiðni. Afþreying telur meðal annars snákasýningar, blak og útiskák.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 3 sundlaugar
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Flugvallarskutla (ókeypis)
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Suður-Afríka
Suður-Afríka
Sviss
Suður-Afríka
Tékkland
Suður-Afríka
Suður-Afríka
Malta
Suður-Afríka
Suður-AfríkaUmhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Maturafrískur • amerískur • hollenskur • breskur • grískur • ítalskur • þýskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.






Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið Kruger Adventure Lodge fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.