Kruger Adventure Lodge
Þetta smáhýsi er í aðeins 15 mínútna akstursfjarlægð frá Kruger-þjóðgarði og er staðsett í Hazyview. Það er með útisundlaug með sólbekkjum á verönd og býður uppá fallegar gönguferðir um náttúruna í fylgd reynslumikilla leiðsögumanna. Kruger Adventure Lodge býður upp á herbergi og tjöld með sérbaðherbergjum. Sum herbergin eru loftkæld, með gervihnattasjóvarpi sem og te- og kaffiaðstöðu. Veitingastaðurinn framreiðir léttan morgunverð, hádegisverð og kvöldverð. Hefðbundin suður-afrísk grillaðstaða er til staðar. Á kvöldin geta gestir notið upplifunar af söng og dansi sem er einkennandi fyrir héraðið. Kruger Adventure Lodge er í 53 km fjarlægð frá KMIA Nelspruit-flugvelli og býður upp á skutluþjónustu að beiðni. Afþreying telur meðal annars snákasýningar, blak og útiskák.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 3 sundlaugar
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Flugvallarskutla (ókeypis)
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Kgosietsile
Suður-Afríka„The two ladies that were at the reception were friendly and welcoming. The kitchen staff was also fantastic. My son and l were honoured to be be given a room that was comfortable and met our needs, thanks to the staff for making this possible.“
Eddy
Suður-Afríka„Great location outside hazyview Really close to the shops A perfect stopover before we entered the park Staff were also very helpful and accommodating“- Lars
Sviss„Djungle-style lodge in Hazeyview. Many tours into Kruger starts here. But you are better of, if you book a lodge inside Kruger.“ - Danica_vd_h
Suður-Afríka„Close to town and Kruger National Park. Nice place for one night stay. Restaurant had nice menu options.“ - Eliška
Tékkland„The place and accommodation were very nice. We enjoyed the restaurant very much, but I would have liked to have known in advance that each item was purchased separately (it's not 195R for the whole dinner, as it may seem), we paid more and if I...“ - Stacy
Suður-Afríka„Staff were great and good was delicious and very good value for money. Service over all was excellent.“ - Mpho
Suður-Afríka„We loved everything n enjoyed every moment we spent there it was very awesome for our honeymoon 😁, the staff was very friendly, the food too was very good 👍 Shadrach our was our safari tour his very good n friendly too, really we enjoyed the stay🥳“ - Jason
Malta„Staff was very helpful and the place was very nice“ - Nkululeko
Suður-Afríka„Everything was great, the place is exectle what it is. The location is superb, closer to everything.“ - Michelle
Suður-Afríka„The tranquility of the location, spacing between the guests rooms, entertainment for teenagers was great - a suggestion would be to have volleyball balls on hand for guests to use.“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Kruger Adventure Lodge Restaurant
- Maturafrískur • amerískur • hollenskur • breskur • grískur • ítalskur • þýskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.






Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið Kruger Adventure Lodge fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.