The Commodore Hotel
The Commodore er með útsýni yfir Table-flóa og Table-fjall og er innréttað í sjávarþema. Boðið er upp á útisundlaug og gufubað, heilsuræktaraðstöðu og nuddþjónustu. Herbergin á The Commodore eru með loftkælingu, ókeypis WiFi, gervihnattasjónvarp og sérbaðherbergi með baðkari. Á gististaðnum er sólarhringsmóttaka og boðið er upp á herbergisþjónustu allan sólarhringinn. Sum herbergi eru með svalir með útsýni yfir Atlantshafið eða Table-fjall. Í viðskiptamiðstöðinni er ókeypis netaðgangur. Gestir geta tekið á því í ræktinni eða bókað afslappandi nudd í heilsulindinni. Þegar veðrið er gott er indælt að fá sér drykk eða snarl í forsælunni á veröndinni. Á Clipper Restaurant er framreitt morgunverðarhlaðborð og a la carte-seðill með sjávarréttum og staðbundu víni. Admiralty Bar and Lounge býður upp á kokkteilaseðil allan sólarhringinn. The Commodore Hotel er við hliðina á V&A Waterfront, í 10 mínútna göngufjarlægð frá leikvanginum Cape Town Stadium. Cape Town-alþjóðaflugvöllur er í 25 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Bretland
Suður-Afríka
Bretland
Bretland
Indónesía
Frakkland
Ástralía
Írland
NamibíaFramboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm |
Umhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Mjög gott morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$17,95 á mann.
- Borið fram daglega06:30 til 10:00
- Tegund matseðilsHlaðborð
- Tegund matargerðaralþjóðlegur
- Þjónustamorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- MatseðillHlaðborð og matseðill

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Greiðsluupplýsingar:
Nauðsynlegt er að tryggja bókunina með kreditkorti. Hótelið hefur samband eftir bókun með upplýsingar um heimild af kreditkorti.
Viðbótarupplýsingar um reglur:
Börn sem eru í sérherbergi greiða fullt verð.