Beint í aðalefni
Umsjón með bókun

mynd sem raunverulegir ferðalangar hafa deilt

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • Exceptional 1bedroom apartment in the heart of Downtown

    - „Frábær staðsetning í miðbæ Dubai. Við vorum 1 mínútu að ganga yfir í Dubai Mall. Rúmgóð íbúð og aðstaða öll mjög góð.“

  • Bellagio@Chevron, Luxe, 2 Bedroom Apartment in the Heart of Surfers Paradise!

    - „Íbúðin var mjög fín og þar var allt til að gera dvölina þægilega, það var stutt í afþreyingu og verslanir, mæli með þessari gistingu.“

  • Hotel Trianon Paulista

    - „Hótelið er mjög vel staðsett og hentaði fyrir það sem við vorum að gera þessa daga. Morgunmaturinn var fjölbreyttur og góður. Starfsfólk var mjög vingjarnlegt og hjálplegt og herbergið rúmgott og hreint. Við höfum verið þarna áður og munum örugglega koma aftur.“

  • Humphry Inn and Suites

    - „Staðsetningin var góð og mjög stutt að ganga yfir í The Forks og Canadian Museum for Human Rights, sem ég mæli með, sérstaklega á góðviðrisdögum. Við vorum með bíl og gátum lagt við hótelið gegn vægu gjaldi. Mjög þægilegt að aka frá hótelinu hvert sem maður vill fara. Myndi gista hérna aftur“

  • Central Hotel

    - „Góð staðsetning, góður morgunmatur.“

  • Caballo de Mar

    - „Allt var eins og áætlað var. Frábær staðsetning og friðsæll bær. Ströndin rétt við húsið. Stutt í næstu matvörubúð og þægilegt að rata. Mun klárlega koma hér aftur í framtíðinni.“

  • Hôtel Alcôve Nice

    - „Staðsetningin er algjörlega frábær, stutt í ströndina og líka í gamla bæinn.“

  • The Instagood Apartment - Covent Garden - by Frankie Says

    - „Staðsetningin var frábær“

  • Noa Suites

    - „Snyrtileg, rúmgóð og nútímaleg stúdíóíbúð með því helsta. Þægilegt rúm, góð sturta og fín kaffivél. Auðvelt að tékka sig inn og út og frábær gestgjafi.“

  • Bubble Hotel Nyang Nyang - Adults only

    - „Rumie var paigilent Rúmið var þægilegt og allt mjög hreint. Við borðuðum morgunmat í litlu skýlinu og nutum útsýnisins. Eftir hádegi var svolítið heitt inni, en það var hluti af ævintýrinu.“

  • [Vista Duomo] Cuore di Como

    - „staðsetningin, andrúmsloftið svo notalegt og gott. allt svo hreinlegt og fallegt. svakalega falleg hönnun allt heimilið.“

  • WPÜ HOTEL HAKONE

    - „Frábær gistiheimili og starfsfólkið er framúrskarandi, þau tóku vel á móti okkur, vingjarnleg og óleymanlegt hvernig þau héldu upp á afmæli eins ferðalags. Onsen-ið er æði.“

  • Go Daily Service Suites Time Square kl

    - „Dvölin mín var frábær. Allt gekk snurðulaust og vel var hugsað um það. Munir herra var sérstaklega hjálpsamur og gaumgæfur og passaði alltaf upp á að mér liði vel. Góðmennska hans og fagmennska stóðu upp úr og gerðu heimsókn mína ógleymanlega.“

  • Parc Maasresidence Thorn Apartments

    - „Alveg hreint frábær staðsetning og fallegur garður með æðislegri afþreyingu og húsnæði gott“

  • Lipowy Dwór

    - „Staðsetningin var góð“

  • Portugal Boutique Hotel

    - „Starfsfólkið frábært, herbergin mjög flott og að fá súkkulaði mola og skreytt rúm við komu var frábært. Daginn fyrir brottför kom púrtvín og smákökur uppá herbergi, þvílík þjónusta.“

  • POR Daowadung

    - „Frábært hótel og heimilislegt. Starfsfólkið einstaklega hlýtt, brosmillt og hjálplegt. Sundlaugin var æði og aðstaðan á allan veg geggjuð. Mæli 100% með þessu hóteli og mun koma aftur“

  • Samara Hotel Bodrum Ultra All Inclusive

    - „Mer likaði allt starfsfólkið frábært og aðstan mjög góð, rúmin voru mjög góð“

  • TownePlace Suites by Marriott Boston Logan Airport/Chelsea

    - „mjög gott herbergi, stórt og rúmgott, rúmið æðislegt sturtan mjög góð“

Nýlegar umsagnir

  • Park Central

    New York, New York-fylki, Bandaríkin

    Meðaleinkunn umsagna: 7,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Góður matur á veitingastaðnum og ekki of dýrt eins og alls staðar annars staðar í borginni þessa dagana. Staðsetningin er góð og Central Park í göngufæri.

    • Neikvætt í umsögninni

      Það var ekki ísskápur né kaffivél í herberginu.

    Umsögn skrifuð: 15. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Gudmundur Ísland
  • Club Hotel Nashville Inn & Suites

    Nashville, Tennessee, Bandaríkin

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Æðisleg sundlaug, góður morgunmatur og yndislegt viðmót starfsfólks. Skutla niður í miðbæ og stutt í alla aðra þjónustu.

    Umsögn skrifuð: 9. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Arnar Ísland
  • Sleep Inn & Suites Middletown - Goshen

    Middletown, New York-fylki, Bandaríkin

    Meðaleinkunn umsagna: 8
    • Jákvætt í umsögninni

      Herbergin eru stór og rúmin þægileg. Verður ekki var við neinn hávaða að utan.

    • Neikvætt í umsögninni

      Morgunmaturinn er ekkert sérstakur og allt er borið fram á pappadiskum og plastglös og plasthnífapör í boði og auðvitað lítur ekki út fyrir að rusl sé flokkað að neinu leyti. Sundkennsla fyrir fólk að utan fer fram í sundlauginni þannig það er ekki beint aðlaðandi fyrir gesti að fara í sundlaugina á vissum tímum.

    Umsögn skrifuð: 13. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Gudmundur Ísland
  • Mai Hana Hotel- Intl Drive, Trademark Collection by Wyndham

    Orlando, Flórída, Bandaríkin

    Meðaleinkunn umsagna: 8
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög góð staðsetning, afgreiðslufólkið gott, morgunmaturinn var góður.

    • Neikvætt í umsögninni

      Var eins og væri alltaf raki inni á herberginu, líklega bara út af veðrinu og loftslaginu.

    Umsögn skrifuð: 24. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Valdís Ísland
  • TownePlace Suites by Marriott Boston Logan Airport/Chelsea

    Chelsea, Massachusetts, Bandaríkin

    Meðaleinkunn umsagna: 8,3
    • Jákvætt í umsögninni

      mjög gott herbergi, stórt og rúmgott, rúmið æðislegt sturtan mjög góð

    • Neikvætt í umsögninni

      beint fyrir framan strætóstöð svo það var stanslaus hávaði

    Umsögn skrifuð: 18. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Sif Ísland
  • Moxy Boston Downtown

    Boston, Massachusetts, Bandaríkin

    Meðaleinkunn umsagna: 8
    • Jákvætt í umsögninni

      Herbergið lítið en hreint og fínt allt 100%. Staðsetningin frábært.

    • Neikvætt í umsögninni

      Morgunmaturinn var ekki það sem við eigum að venjast á hóteli í þessum gæðaflokk.

    Umsögn skrifuð: 30. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Marteinn Ísland
  • Hyatt Place Chicago Schaumburg

    Schaumburg, Illinois, Bandaríkin

    Meðaleinkunn umsagna: 7,7
    • Jákvætt í umsögninni

      Góð staðsetning og vingjarnlegt starfsfólk. Herbergið var rúmgott.

    • Neikvætt í umsögninni

      Plast hnífapör og diskar í morgunmatnum. Þrif á herbergi gleymdist tvö daga í röð. Skítugt teppi á herberginu.

    Umsögn skrifuð: 13. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Sigurdur Ísland
  • 1 Ridgeway Avenue

    Providence, Rhode Island, Bandaríkin

    Meðaleinkunn umsagna: 7,8
    • Jákvætt í umsögninni

      Rúmgott og hreint hús! Stórt sjónvarp og þæginlegur sófi.

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekkert!

    Umsögn skrifuð: 11. ágúst 2025 Dvöl: júlí 2025
    Kristín Ísland
  • 3BD Family Retreat - 4 Mins to UND - Yard Games

    South Bend, Indiana, Bandaríkin

    Meðaleinkunn umsagna: 3
    • Jákvætt í umsögninni

      Auðveld læsing á húsinu. Sjónvarpið og wifi var í góðu ástandi.

    • Neikvætt í umsögninni

      Myndir endurspegla ekki raunveruleikann. Eignin mun verr farin heldur en myndir sýna. Lélegt ásigkomulag bæði utan og innan. Garður í órækt, aðkoma í anddyri að utan skítugt. Húsið virðist vera óstöðugt þar sem rammi þess er skakkur. Veggir og gólf skakkt. Innréttingar mjög gamlar og eins og þær séu að fara að hrinja niður. Veggir skítugir að innan. Kóngulær, kakkalakkar og fleiri pöddur innandyra. Gluggar skítugir og með rakaskemmdun. Loftræsting mjög opin í golfi. Gat niður í jörð.

    Umsögn skrifuð: 27. ágúst 2025 Dvöl: ágúst 2025
    Ónafngreindur Ísland
  • Hilton Garden Inn Jacksonville Downtown Southbank

    Jacksonville, Flórída, Bandaríkin

    Meðaleinkunn umsagna: 7,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Fór ekki í morgunmat. Síndist hann ekki vera neitt spes.

    • Neikvætt í umsögninni

      Það var ekki þrifið herbergið firr en eftir 4 daga

    Umsögn skrifuð: 22. ágúst 2025 Dvöl: júlí 2025
    Ónafngreindur Ísland

Vinsæl hótel

  • Suður-Ameríka
  • Karíbahaf
  • Eyjaálfa
gogless