1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
New York, New York-fylki, Bandaríkin
Jákvætt í umsögninni
Góður matur á veitingastaðnum og ekki of dýrt eins og alls staðar annars staðar í borginni þessa dagana. Staðsetningin er góð og Central Park í göngufæri.
Neikvætt í umsögninni
Það var ekki ísskápur né kaffivél í herberginu.
Nashville, Tennessee, Bandaríkin
Jákvætt í umsögninni
Æðisleg sundlaug, góður morgunmatur og yndislegt viðmót starfsfólks. Skutla niður í miðbæ og stutt í alla aðra þjónustu.
Manchester, New Hampshire, Bandaríkin
Jákvætt í umsögninni
Rúmgott herbergi, gott starfsfólk og okkur fannst æðislegt að getað eldað á hótelinu.
Neikvætt í umsögninni
Margt komið á tíma sem þarf að laga eða skipta út eins og sófaborð og kommóður. Sundlaugin mætti vera hreinni. Settum myndir af því sem þarf að laga.
Middletown, New York-fylki, Bandaríkin
Jákvætt í umsögninni
Herbergin eru stór og rúmin þægileg. Verður ekki var við neinn hávaða að utan.
Neikvætt í umsögninni
Morgunmaturinn er ekkert sérstakur og allt er borið fram á pappadiskum og plastglös og plasthnífapör í boði og auðvitað lítur ekki út fyrir að rusl sé flokkað að neinu leyti. Sundkennsla fyrir fólk að utan fer fram í sundlauginni þannig það er ekki beint aðlaðandi fyrir gesti að fara í sundlaugina á vissum tímum.
Orlando, Flórída, Bandaríkin
Jákvætt í umsögninni
Mjög góð staðsetning, afgreiðslufólkið gott, morgunmaturinn var góður.
Neikvætt í umsögninni
Var eins og væri alltaf raki inni á herberginu, líklega bara út af veðrinu og loftslaginu.
Chelsea, Massachusetts, Bandaríkin
Jákvætt í umsögninni
mjög gott herbergi, stórt og rúmgott, rúmið æðislegt sturtan mjög góð
Neikvætt í umsögninni
beint fyrir framan strætóstöð svo það var stanslaus hávaði
Schaumburg, Illinois, Bandaríkin
Jákvætt í umsögninni
Góð staðsetning og vingjarnlegt starfsfólk. Herbergið var rúmgott.
Neikvætt í umsögninni
Plast hnífapör og diskar í morgunmatnum. Þrif á herbergi gleymdist tvö daga í röð. Skítugt teppi á herberginu.
Providence, Rhode Island, Bandaríkin
Jákvætt í umsögninni
Rúmgott og hreint hús! Stórt sjónvarp og þæginlegur sófi.
Neikvætt í umsögninni
Ekkert!
South Bend, Indiana, Bandaríkin
Jákvætt í umsögninni
Auðveld læsing á húsinu. Sjónvarpið og wifi var í góðu ástandi.
Neikvætt í umsögninni
Myndir endurspegla ekki raunveruleikann. Eignin mun verr farin heldur en myndir sýna. Lélegt ásigkomulag bæði utan og innan. Garður í órækt, aðkoma í anddyri að utan skítugt. Húsið virðist vera óstöðugt þar sem rammi þess er skakkur. Veggir og gólf skakkt. Innréttingar mjög gamlar og eins og þær séu að fara að hrinja niður. Veggir skítugir að innan. Kóngulær, kakkalakkar og fleiri pöddur innandyra. Gluggar skítugir og með rakaskemmdun. Loftræsting mjög opin í golfi. Gat niður í jörð.
Jacksonville, Flórída, Bandaríkin
Jákvætt í umsögninni
Fór ekki í morgunmat. Síndist hann ekki vera neitt spes.
Neikvætt í umsögninni
Það var ekki þrifið herbergið firr en eftir 4 daga